Dagbók sveitarstjóra fyrir síðustu viku er komin á vefinn. Kennir ýmissa grasa eins og endranær og meðal annars upplýst um uppáhalds drykk sveitarstjóra.
Dagbókarfærslan er aðgengileg hér.
Athygli er vakin á því að samkvæmt sorphirðudagatali verður söfnun rúlluplasts í Húnaþingi vestra í eftirtöldum vikum á árinu 2023:
24.-28. apríl
26.-30. júní
20. -24. nóvember
Eins og áður skulu þeir sem óska eftir þjónustunni tilkynna það til skrifstofu Húnaþings vestra í síma: 455-2400 eð…
Á degi kvenfélagskonunnar þann 1. febrúar 2023, færði kvenfélagið Björk á Hvammstanga sveitarfélaginu bekk að gjöf. Með bekknum vilja þær minnast látinna kvenfélagskvenna. Unnur Valborg Hilmarsdóttir sveitarstjóri, veitti bekknum viðtöku fyrir hönd sveitarfélagsins og þakkaði kvenfélagskonum hjartan…
Dagur kvenfélagskonunnar er í dag, 1. febrúar. Kvenfélögin vinna ómetanlegt starf í þágu samfélagsins.
Sveitarstjórn Húnaþings vestra sendir kvenfélagskonum sínum í Kvenfélaginu Björk Hvammstanga, Kvenfélaginu Freyju Víðidal, Kvenfélaginu Iðju Miðfirði, Kvenfélagi Staðarhrepps, Kvenfélaginu Iðunni …
Sorphirðudagatal fyrir árið 2023 er komið og mega íbúar búast við því inn um lúguna eða í póstkassann sinn á næstu dögum.
Einnig má nálgast það hér
Rekstrarstjórn
Undanfarin ár hefur Farskólinn átt í afar farsælu samstarfi við stéttarfélögin Ölduna, Kjöl, Samstöðu, Sameyki og Verslunarmannafélag Skagafjarðar þar sem þessi félög bjóða félagsmönnum sínum á námskeið.
Vorið 2023 bjóða þessi félög uppá afar spennandi námskeið og að þessu sinni er þetta blanda af…
Nú um ármótin lauk fyrsta hluta af þremur í stefnumótunarvinnu fyrir ferðaþjónustuna á Norðurland vestra sem hófst á haustdögum á vegum Samtaka sveitarfélaga í landshlutanum. Þessi fyrsti hluti fólst í stöðugreiningu ferðaþjónustunnar á svæðinu og hefur Hjörtur Smárason/Saltworks skilað áfangaskýrsl…