Málæði - annað árið í röð
Lag frá Grunn- og Tónlistarskóla Húnaþings vestra hefur verið valið til þátttöku í Málæði, annað árið í röð. Í ár var það lag eftir Emelíu Írisi, nemanda í 10. bekk sem var valið til frekari vinnslu ásamt tveimur öðrum lögum annarsstaðar af landinu.
Málæði er skapandi keppni á vegum verkefnisins …
10.10.2025
Frétt