Tilkynningar og fréttir

Hótel Laugarbakki.

Námskeið á vegum Leiða til byggðafestu

Íbúum á Vesturlandi, Vestfjörðum og Norðurlandi vestra býðst fjölbreytt fræðsla haust og vetur 2024-2025 á vegum verkefnisins Leiðir til byggðafestu. Verkefnið sem snýr að eflingu nýsköpunar á sauðfjárræktarsvæðum á Íslandi. Fjórðungssamband Vestfirðinga (FV), Samtök sveitarfélaga á Vesturlandi (SSV…
readMoreNews
Rýmingaræfing í Grunnskóla Húnaþings vestra

Rýmingaræfing í Grunnskóla Húnaþings vestra

Rýmingaræfing fór fram í grunnskólanum þriðjudaginn 1. október og gekk hún ákaflega vel
readMoreNews
Ærslabelgurinn kominn í vetrarfrí

Ærslabelgurinn kominn í vetrarfrí

Nú er búið að slökkva á ærslabelgnum fyrir veturinn eftir skemmtilegt sumar. Hlökkum til að opna hann aftur næsta vor, en það er búið að vera gaman að sjá hvað hann hefur verið í mikilli notkun. Umhverfissvið
readMoreNews
Spennandi starf sviðsstjóra laust til umsóknar

Spennandi starf sviðsstjóra laust til umsóknar

Umsóknarfrestur framlengdur til 31. október 2024.
readMoreNews
Drög að Sóknaráætlun Norðurlands vestra til umsagnar

Drög að Sóknaráætlun Norðurlands vestra til umsagnar

Athygli er vakin á því að drög að Sóknaráætlun Norðurlands vestra fyrir árin 2025-2029 eru nú til umsagnar í samráðsgátt stjórnvalda. Samtök sveitarfélaga á Norðurlandi vestra hafa unnið áætlunina með samráði við íbúa með fundum sem haldnir voru fyrr í haust. Sóknaráætlunin er stefnumarkandi plagg o…
readMoreNews
Viðurkenningarhafar ásamt umhverfisnefnd og sveitarstjóra.

Umhverfisviðurkenningar 2024

Árlega veitir Húnaþing vestra þeim aðilum viðurkenningu sem þótt hafa verið til fyrirmyndar við fegrun lóða sinna. Kallað er eftir tilnefningum íbúa og nefnd vegna umhverfisviðurkenninga sem skipuð af sveitarstjórn sér um valið. Í nefndinni frá 2022 sitja; Birgir Þór Þorbjörnsson, Fríða Marý Halldó…
readMoreNews
Fyrirkomulag rjúpnaveiða 2024

Fyrirkomulag rjúpnaveiða 2024

Fyrirkomulag rjúpnaveiða í eignarlöndum Húnaþings vestra verður með eftirfarandi hætti haustið 2024: Veiðimönnum með gilt skotvopnaleyfi og veiðikort útgefið af Veiðistjórnunarsviði Umhverfisstofnunar stendur til boða að kaupa sérstakt veiðileyfi útgefið af Húnaþingi vestra er veitir þeim einum hei…
readMoreNews
Viðhald girðinga meðfram vegum - tilkynna

Viðhald girðinga meðfram vegum - tilkynna

Landeigendur eru minntir á að tilkynna til skrifstofu Húnaþings vestra í síma 455-2400 eða á netfangið skrifstofa@hunathing.is þegar viðhaldi girðinga með stofn- og tengivegum er lokið
readMoreNews
Dansskóli Menningarfélagsins

Dansskóli Menningarfélagsins

Skráningu á Dansskóla Menningarfélagssins lýkur 29. september
readMoreNews
Auglýsing eftir byggingaraðilum til að taka þátt í uppbyggingu íbúða

Auglýsing eftir byggingaraðilum til að taka þátt í uppbyggingu íbúða

Brák íbúðafélag hses. og Húnaþing vestra stefna á uppbyggingu á hagkvæmum leiguíbúðum á Hvammstanga og auglýsa því eftir byggingaraðilum til samstarfs. Byggingaraðili skal vera aðalverktaki og annast framkvæmd verkefnis í samráði við sveitarfélagið og Brák.Fyrirhugað er að byggðar verði alls 8 íbúði…
readMoreNews