Orðsending vegna hunda- og kattahalds
Við viljum minna eigendur hunda og katta í þéttbýli á að skrá dýr sín. Það er gert í gegnum umsóknareyðublað á Íbúagátt sveitarfélagsins.
Þá eru hunda- og kattaeigendur beðnir að kynna sér samþykkt um hunda- og kattahald í Húanþingi vestra.
29.09.2025
Frétt