Frá Grunnskóla Húnaþings vestra "Öskudagur 17. febrúar 2021"
Á nemendaráðsfundi þann 1. febrúar ákváðu nemendur Grunnskóla Húnaþings vestra að ganga ekki í fyrirtæki í ár vegna COVID-19.
Nemendur biðla þess í stað til fyrirtækja sem hafa glatt þau með nammi á öskudaginn að hafa samband við skólann sem mun sjá um að deila því meðal nemenda.
Nemendur hlakka …
03.02.2021
Frétt