Tilkynningar og fréttir

Dagbók sveitarstjóra

Dagbók sveitarstjóra

Dagbók sveitarstjóra fyrir síðustu viku er komin á vefinn. Kennir ýmissa grasa eins og endranær og meðal annars upplýst um uppáhalds drykk sveitarstjóra. Dagbókarfærslan er aðgengileg hér.
readMoreNews
Appelsínugul viðvörun

Appelsínugul viðvörun

Enginn skólaakstur þriðjudaginn 7. febrúar.
readMoreNews
Söfnun rúlluplasts á árinu 2023

Söfnun rúlluplasts á árinu 2023

Athygli er vakin á því að samkvæmt sorphirðudagatali verður söfnun rúlluplasts í Húnaþingi vestra í eftirtöldum vikum á árinu 2023: 24.-28. apríl 26.-30. júní 20. -24. nóvember Eins og áður skulu þeir sem óska eftir þjónustunni tilkynna það til skrifstofu Húnaþings vestra í síma: 455-2400 eð…
readMoreNews
Útboð á ræstingu fyrir Húnaþing vestra

Útboð á ræstingu fyrir Húnaþing vestra

Svarfrestur rennur út: 20. febrúar 2023.
readMoreNews
Félagskonur úr kvenfélaginu Björk við bekkinn góða.

Kvenfélagið Björk færir sveitarfélaginu veglega gjöf

Á degi kvenfélagskonunnar þann 1. febrúar 2023, færði kvenfélagið Björk á Hvammstanga sveitarfélaginu bekk að gjöf. Með bekknum vilja þær minnast látinna kvenfélagskvenna. Unnur Valborg Hilmarsdóttir sveitarstjóri, veitti bekknum viðtöku fyrir hönd sveitarfélagsins og þakkaði kvenfélagskonum hjartan…
readMoreNews
Kveðja til kvenfélaga í Húnaþingi vestra

Kveðja til kvenfélaga í Húnaþingi vestra

Dagur kvenfélagskonunnar er í dag, 1. febrúar. Kvenfélögin vinna ómetanlegt starf í þágu samfélagsins. Sveitarstjórn Húnaþings vestra sendir kvenfélagskonum sínum í Kvenfélaginu Björk Hvammstanga, Kvenfélaginu Freyju Víðidal, Kvenfélaginu Iðju Miðfirði, Kvenfélagi Staðarhrepps, Kvenfélaginu Iðunni …
readMoreNews
Sorphirðudagatal 2023 komið út

Sorphirðudagatal 2023 komið út

Sorphirðudagatal fyrir árið 2023 er komið og mega íbúar búast við því inn um lúguna eða í póstkassann sinn á næstu dögum. Einnig má nálgast það hér  Rekstrarstjórn
readMoreNews
Vinnufundur um málefni eldri borgara

Vinnufundur um málefni eldri borgara

3. vinnufundur um málefni eldri borgara frestast um óákveðinn tíma.
readMoreNews
Námskeið á vegum Farskólans vorönn 2023

Námskeið á vegum Farskólans vorönn 2023

Undanfarin ár hefur Farskólinn átt í afar farsælu samstarfi við stéttarfélögin Ölduna, Kjöl, Samstöðu, Sameyki og Verslunarmannafélag Skagafjarðar þar sem þessi félög bjóða félagsmönnum sínum á námskeið. Vorið 2023 bjóða þessi félög uppá  afar spennandi námskeið og að þessu sinni er þetta blanda af…
readMoreNews
Stöðugreining ferðaþjónustu á Norðurlandi vestra

Stöðugreining ferðaþjónustu á Norðurlandi vestra

Nú um ármótin lauk fyrsta hluta af þremur í stefnumótunarvinnu fyrir ferðaþjónustuna á Norðurland vestra sem hófst á haustdögum á vegum Samtaka sveitarfélaga í landshlutanum. Þessi fyrsti hluti fólst í stöðugreiningu ferðaþjónustunnar á svæðinu og hefur Hjörtur Smárason/Saltworks skilað áfangaskýrsl…
readMoreNews