Samstarfsnefnd um hugsanlega sameiningu Húnaþings vestra og Dalabyggðar skilar áliti
Samstarfsnefnd um sameiningu Dalabyggðar og Húnaþings vestra hefur skilað áliti sínu til sveitarstjórna sveitarfélaganna tveggja, sem hafa tekið þær til umræðu skv. 119. grein sveitarstjórnarlaga.
Álitið er svohljóðandi:
„Dalabyggð og Húnaþing vestra eru lík að landkostum, íbúasamsetningu, búsetum…