Tilkynningar og fréttir

Málæði - annað árið í röð

Málæði - annað árið í röð

Lag frá Grunn- og Tónlistarskóla Húnaþings vestra hefur verið valið til þátttöku í Málæði, annað árið í röð.  Í ár var það lag eftir Emelíu Írisi, nemanda í 10. bekk sem var valið til frekari vinnslu ásamt tveimur öðrum lögum annarsstaðar af landinu.  Málæði er skapandi keppni á vegum verkefnisins …
readMoreNews
Nuddpottur í sundlaug er lokaður

Nuddpottur í sundlaug er lokaður

Vegna vinnu við nuddpottinn í sundlauginni er hann lokaður að sinni og gæti orðið í einhverja daga. Við biðjum velvirðingar á þeim óþægindum sem þetta veldur.
readMoreNews
Sveitarstjórnarfundur 9. október 2025

Sveitarstjórnarfundur 9. október 2025

394. fundur sveitarstjórnar Húnaþings vestra verður haldinn í Ráðhúsinu fimmtudaginn 9. október kl. 15.   Dagskrá   Fundargerð 1. 2509011F - Byggðarráð - 1255 2. 2509005F - Byggðarráð - 1256 3. 2509013F - Byggðarráð - 1257 4. 2510001F - Skipulags- og umhverfisráð - 380 5. 2509006F - Fræðslu…
readMoreNews
Mynd: iStock, Jean Landry

Vetrarveiði á ref veturinn 2025/2026

Húnaþing vestra auglýsir eftir aðilum til að stunda vetrarveiðar á ref veturinn 2025/2026. Um er að ræða veiðar á sex svæðum: Vatnsnes, Vesturhóp, Miðfjörður, Víðidalur, Hrútafjörður austan og Hrútafjörður vestan og verður einn aðili ráðinn á hvert svæði. Í umsókn skal koma fram hvar umsækjandi æ…
readMoreNews
Íbúafundir um mögulega sameiningu Húnaþings vestra og Dalabyggðar - slóð á streymi

Íbúafundir um mögulega sameiningu Húnaþings vestra og Dalabyggðar - slóð á streymi

Samstarfsnefnd um mögulega sameiningu Húnaþings vestra og Dalabyggðar boðar hér til íbúafunda:  Dalabúð þann 14. október kl. 17-19 Félagsheimilinu Hvammstanga 15. október kl. 17-19 Dagskrá: 1. Kynning á stöðu sameiningarviðræðna. 2. Vinnustofa um stjórnskipulag og þjónustu sameinaðs sveitar…
readMoreNews
Tilraunaverkefni - útsetning á þaragarði

Tilraunaverkefni - útsetning á þaragarði

Athugið breyttan fundartíma og stað.
readMoreNews
Orðsending vegna hunda- og kattahalds

Orðsending vegna hunda- og kattahalds

Við viljum minna eigendur hunda og katta í þéttbýli á að skrá dýr sín. Það er gert í gegnum umsóknareyðublað á Íbúagátt sveitarfélagsins.    Þá eru hunda- og kattaeigendur beðnir að kynna sér samþykkt um hunda- og kattahald í Húanþingi vestra.
readMoreNews
SSNV óskar eftir þátttakendum í samráðsvettvang Sóknaráætlunar Norðurlands vestra

SSNV óskar eftir þátttakendum í samráðsvettvang Sóknaráætlunar Norðurlands vestra

Samtök sveitarfélaga á Norðurlandi vestra (SSNV) leita að áhugasömum íbúum og fulltrúum hagaðila til að skrá sig í samráðsvettvang Sóknaráætlunar Norðurlands vestra. Markmiðið er að tryggja breiða og fjölbreytta aðkomu að stefnumótun og framgangi áætlunarinnar á komandi árum. Samkvæmt gr. 1.3 í sam…
readMoreNews
Mögulegar truflanir á kalda vatninu á Laugarbakka

Mögulegar truflanir á kalda vatninu á Laugarbakka

Vegna viðgerða á vatnsleiðslum á Laugarbakka gæti þurft að loka fyrir kalda vatnið í dag en ekki er hægt að tímasetja það nákvæmlega.
readMoreNews
Dagbók sveitarstjóra

Dagbók sveitarstjóra

Dagbók sveitarstjóra fyrir liðna viku er komin á vefinn. Sem fyrr er farið yfir það helsta sem á daga sveitarstjóra hefur drifið síðustu daga. Sjá hér.
readMoreNews