Tilkynningar og fréttir

Strætóferðir - Breytt þjónusta hjá Strætó bs.

Strætóferðir - Breytt þjónusta hjá Strætó bs.

Athygli er vakin á því að fá og með 1. janúar nk. verður lögð niður aksturleið hjá Strætó, þ.e. leiðin Hvammstangi - Norðurbraut - Hvammstangi
readMoreNews
Flugeldasýning en enginn áramótabrenna.

Flugeldasýning en enginn áramótabrenna.

Í ár verður engin áramótabrenna við Höfða á gamlárskvöld eins og hefðin er, vegna reglna sem gilda um samkomutakmarkanir vegna covid-19. Björgunarsveitin Húnar verður með flugeldasýningu á hafnarsvæðinu Hvammstanga á gamlárskvöld kl 21:00 í boði fyrirtækja í Húnaþingi vestra.  Við hvetjum fólk til…
readMoreNews
Mynd sýnir svæði mögulegs sýnileika

Vindorkuver í Dalabyggð við sveitarfélagsmörk að Húnaþingi vestra - kynning

Sveitarfélagið Dalabyggð hefur óskað eftir umsögn Húnaþings vestra við tillögu að breytingu á Aðalskipulagi Dalabyggðar 2004-2016 vegna vindorkuvers í landi Sólheima, við sveitarfélagsmörk að Húnaþingi vestra. Skipulags- og umhverfisráð Húnaþings vestra samþykkti á fundi sínum þann 7. desember s.l.…
readMoreNews
Mynd: Birgir Karlsson.

Hátíðarkveðja

Óskum starfsfólki og íbúum Húnaþings vestra gleðilegra jóla og farsældar á nýju ári með þökk fyrir ánægjuleg samskipti og gott samstarf á árinu sem er að líða. Sveitarstjórn og sveitarstjóri Húnaþings vestra.
readMoreNews
Varðandi frístundakort 2020

Varðandi frístundakort 2020

Við viljum benda foreldrum/forráðamönnum sem eiga eftir að nýta frístundakortið 2020 að gera það fyrir áramót. Heimilt er að nýta frístundarkortið til starfsemi íþróttafélaga og skipulagðs félags- og tómstundastarfs í Húnaþingi vestra sem greitt er fyrir með þátttökugjöldum. Styrkurinn getur náð ti…
readMoreNews
Frá Íþróttamiðstöðinni Hvammstanga

Frá Íþróttamiðstöðinni Hvammstanga

Sundlaug Hvammstanga Opnunartími um jól og áramót 2020
readMoreNews
LISTAGJÖF UM ALLT LAND!

LISTAGJÖF UM ALLT LAND!

Listahátíð í Reykjavík, með stuðningi frá Mennta- og menningarmálaráðuneyti, býður upp á aðra útgáfu af hinu vel heppnaða verkefni Listagjöf – að þessu sinni um land allt!Frá og með hádegi á mánudaginn, 14. desember, mun almenningur getað pantað Listagjöf fyrir ástvini á sérhönnuðu vefsvæði listagjo…
readMoreNews
Heitavatnslaust í dreifikerfi Hvammstanga vegna viðgerða

Heitavatnslaust í dreifikerfi Hvammstanga vegna viðgerða

Vegna viðgerða á heitavatnskerfis Hvammstanga verður lokað í dag 14 des kl 10:30 fyrir heita vatnið á eftirfarandi stöðum: - Bakkatún - Grundatún - Norðurbraut 13 - Putaland Vonast er til að viðgerðir taki fljótt af og beðist er velvirðingar á þeim óþægindum sem þetta kann að valda. Veitustjór…
readMoreNews
Lýsing við göngustíg meðfram Syðri Hvammsá, Hvammstanga.

Lýsing við göngustíg meðfram Syðri Hvammsá, Hvammstanga.

Nýtt hverfi hefur verið að rísa við Lindarveg á Hvammstanga. Hverfið er staðsett nærri göngustíg við Syðri-Hvammsá sem er eina gönguleiðin að og frá hverfinu. Því var ákveðið að setja upp lýsingu við stíginn og geta nú skólabörnin í hverfinu gengið í og úr skóla á upplýstum stígnum sem hefur að mest…
readMoreNews
Hundahreinsun 2020

Hundahreinsun 2020

Hundahreinsun verður ekki með hefðbundnu sniði í ár. Allir hundaeigendur á Hvammstanga og Laugarbakka fá sendar töflur í pósti.
readMoreNews