Tilkynningar og fréttir

Neyðarstig almannavarna vegna COVID-19

Neyðarstig almannavarna vegna COVID-19

Ríkislögreglustjóri lýsir yfir neyðarstigi almannavarna í samráði við sóttvarnalækni vegna sýkinga af völdum COVID-19. Neyðarstig tók gildi á miðnætti aðfaranótt mánudagsins 5. október og gildir til og með 19. október, samhliða hertum samkomutakmörkunum.
readMoreNews
Nýr veitustjóri Húnaþings vestra

Nýr veitustjóri Húnaþings vestra

Benedikt Rafnsson hefur verið ráðinn í starf veitustjóra Húnaþings vestra frá og með 1. nóvember nk.
readMoreNews
Frá fjallskiladeild Víðdælinga

Frá fjallskiladeild Víðdælinga

Stjórn fjallskiladeildar vill í aðdraganda stóðsmölunar og rétta leggja sitt af mörkum til að draga úr líkum á hópsmiti með því að minna á fyrri tilkynningu frá sveitarfélaginu um að bændur sem eiga hross á afrétt sjá um smölun og réttarstörf þetta árið. Mælst er til þess að gestir komi ekki á föstudeginum til að ríða niður með stóðið. Í réttina á laugardeginum mæta einungis til starfa þeir sem hafa fengið til þess leyfi fjallskiladeildar. Hliðvarsla verður við réttina. Sjáumst að ári!
readMoreNews
Rafmagnslaust verður á Vatnsnesi milli Hvammstanga og Sauðár 29.09.2020 frá kl 13:00 til kl 16:00

Rafmagnslaust verður á Vatnsnesi milli Hvammstanga og Sauðár 29.09.2020 frá kl 13:00 til kl 16:00

Rafmagnslaust verður á Vatnsnesi milli Hvammstanga og Sauðár 29.09.2020 frá kl 13:00 til kl 16:00 vegna tengingu á háspennustreng.Mögulega kemur rafmagn á í stuttan tíma undir lok straumleysis vegna prófunar Nánari upplýsingar veitir Svæðisvakt RARIK Norðurlandi í síma 528 9690 og kort af svæðinu má…
readMoreNews
Framkvæmdastjóri Selasetur Íslands

Framkvæmdastjóri Selasetur Íslands

Laus er staða framkvæmdarstjóra við Selasetur Íslands. Um er að ræða fullt starf í eitt ár með möguleika á framlengingu.
readMoreNews
Námskeið á vegum Farskólans haldin á Hvammstanga haust 2020

Námskeið á vegum Farskólans haldin á Hvammstanga haust 2020

Viljum vekja athygli á  námskeiðum sem haldin verða á haustönn 2020 á vegum Farskólans.Nánar á vef Farskólans.
readMoreNews
Uppfært - Lokun Lindarvegar seinkar vegna bilunar á tækjum.

Uppfært - Lokun Lindarvegar seinkar vegna bilunar á tækjum.

Hafin er undirbúningur vegna malbiks á Lindarvegi, Hvammstanga. Vegfarendur beðnir um að sína tillitssemi og gæta varúðar og ítreka við börnin að gæta sín þar sem stórar vinnuvélar verða á ferðinni.Unnið verður í götunni næstu daga og þarf að loka götunni fyrir umferð frá og með nk. sunnudegi og fra…
readMoreNews

Bilun í Hitaveitu

Vegna bilunar  í Hitaveitu þarf að loka fyrir heitavatnið í Búlandi, Eyrarlandi og Höfðabraut sunnan Eyrarlands frá kl. 10. Áætlað að viðgerð verið lokið um hádegið.
readMoreNews
Malbikunarframkvæmdir í sveitarfélaginu

Malbikunarframkvæmdir í sveitarfélaginu

Um næstkomandi mánaðarmót verður hafist handa við að malbika götur hjá sveitarfélaginu. Hafi íbúar og fyrirtæki í sveitarfélaginu hug á að nýta sér ferðina og láta malbika hjá sér í leiðinni, er hægt að hafa samband við Björn Bjarnason rekstrarstjóra Húnaþings vestra í síma 771-4950
readMoreNews
Stóðréttir í Víðidalstungurétt

Stóðréttir í Víðidalstungurétt

Vegna fjöldatakmarkana verður gestum því miður ekki heimilt að koma í stóðréttir í Víðdalstungurétt eins og verið hefur og fellur niður öll hefðbundin dagskrá þeim tengdum í ár. Bændur og þeir sem eiga hross á fjalli munu því sjá um réttarstörfin í ár.
readMoreNews