Tilkynningar og fréttir

Starfsmaður óskast!

Hefur þú áhuga á að vinna skemmtilegt og krefjandi starf? Í boði er hlutastarf við liðveislu í Húnaþingi vestra. Liðveisla felur í sér að rjúfa félagslega einangrun einstaklings með fötlun til að hann geti notið samfélagsins á líkan hátt og einstaklingar á svipuðum aldri.
readMoreNews

Auglýsing um breytingu á aðalskipulagi Húnaþings vestra 2002-2014

Hér með er auglýst kynning vegna breytinga á aðalskipulagi Húnaþings vestra 2002-2014 í samræmi við gr. 30 gr. skipulagslaga nr. 123/2010. Skipulagssvæðið er um 2 ha. á stærð og er í landi Melstaðar í Miðfirði.
readMoreNews

Breyting á aðalskipulagi í landi Melstaðar

Hér má sjá breytingu á aðalskipulagi í landi Melstaðar.
readMoreNews

Nýtt hlaupabretti í þreksal íþróttamiðstöðvar Húnaþings vestra

Í febrúar 2012 samþykkti sveitarstjórn Húnaþings vestra að ráðstafa endurgreiðslu frá Landsbankanum í fjölbreytt samfélagsverkefni sem með einum eða öðrum hætti snerta íbúa Húnaþings vestra. Eitt af þeim verkefnum var að festa kaupa á nýju hlaupabretti í þrektækjasal Íþróttamiðstöðvarinnar.
readMoreNews

Fræðslu- og velferðarsvið Húnaþings vestra auglýsir eftirfarandi störf til umsóknar

Leikskólinn Ásgarður.  Aðstoðarleikskólastjóra í 100% starf frá 1. ágúst og leikskólakennara í 60% starf frá 15. ágúst. (tímabundið til eins árs með möguleika á framtíðarráðningu) á Borðeyri/Hvammstanga.
readMoreNews

Fræðslu- og velferðarsvið Húnaþings vestra auglýsir eftirfarandi störf til umsóknar

Grunnskóli Húnaþings vestra.  Grunnskólakennara í 100% starf frá 1. ágúst(afleysing til eins árs). Kennslugreinar danska og náttúrufræði.  Tvo stuðningsfulltrúa á miðstigi og skólaliða frá 15. ágúst. Möguleiki á samþættingu.
readMoreNews

Vinnuskólinn 2012

Húnaþing vestra mun starfrækja vinnuskóla í sumar fyrir 13-16 ára ungmenni.  Vinnuskólinn verður starfræktur frá 5. Júní – 15. Ágúst. Vinnutími er frá klukkan 8:30 til 12:00 árdegis og 13:00 til 16:00 síðdegis, frá mánudegi til fimmtudags. Verkbækistöð er að Norðurbraut 10, Hvammstanga.  Verið er að kanna möguleika á starfsstöð á Borðeyri.
readMoreNews

Frá íþróttamiðstöð

Afgreiðslutímar um hvítasunnu og 17. júní 17. maí, uppstigningnardagur 10 - 1427. maí, hvítasunnudagur 10 - 1428. maí, annar í hvítasunnu 10 - 1417. júní, lýðveldisdagurinn LOKAÐ
readMoreNews

Umsjónarmaður dreifnáms óskast á Hvammstanga

Fjölbrautaskóli Norðurlands vestra á Sauðárkróki óskar eftir að ráða umsjónarmann dreifnáms á Hvammstanga.Umsóknarfrestur er til 14. júní 2012.Ekki þarf að sækja um á sérstöku umsóknareyðublaði en umsókn þarf að fylgja afrit af prófskírteini auk yfirlits um fyrri störf. Umsókn skal senda til skólame…
readMoreNews

Bann við upprekstri búfjár

Búfjáreigendum á Hvammstanga er hér með tilkynnt að sveitarstjórn Húnaþings vestra hefur samþykkt að banna upprekstur búfjár í Kirkjuhvammi sumarið 2012 þar til úttekt á gróðurfari og beitarþoli jarðarinnar hefur farið fram og gefnar hafa verið út dagsetningar um heimild til upprekstrar sauðfjár og hrossa.
readMoreNews