Tilkynningar og fréttir

Leikskólastjóraskipti

Leikskólastjóraskipti

Í dag kveður Guðrún Lára Magnúsdóttir leikskólann Ásgarð eftir 16 ára starf sem skólastjóri, við þökkum henni fyrir hennar störf og samstarfið í gegnum árin og óskum henni velfarnaðar á nýjum slóðum. Við keflinu tekur Kristinn Arnar Benjamínsson og hlökkum við til komandi samstarfsára með honum.
readMoreNews
Rúlluplastssöfnun og flokkun

Rúlluplastssöfnun og flokkun

Samkvæmt sorphirðu dagatali Húnaþings vestra er áformuð söfnun rúlluplast vikuna 7.-10. júní. Söfnunin hefst í Hrútafirð (syðst) og vinnst í megindráttum austur um Miðfjörð, Vatnsnes, Vesturhóp og Víðidal. Sé EKKI þörf á að taka plast skal láta vita í netfang skrifstofa@hunathing.is Mikilvægt er …
readMoreNews
Vinnuskóli 2022 uppfærðar dagsetningar

Vinnuskóli 2022 uppfærðar dagsetningar

Búið er að uppfæra dagsetningar vinnutímabila fyrir nemendur í Vinnuskóla Húnaþings vestra í sumar. Sjá nánar hér
readMoreNews
Útstrikanir í sveitarstjórnarkosningum í Húnaþingi vestra 2022

Útstrikanir í sveitarstjórnarkosningum í Húnaþingi vestra 2022

Yfirkjörstjórn hefur farið yfir útstrikanir í sveitarstjórnarkosningunum í Húnaþingi vestra árið 2022.
readMoreNews
Atvinnu- og nýsköpunarsjóður auglýsir eftir umsóknum

Atvinnu- og nýsköpunarsjóður auglýsir eftir umsóknum

Auglýst hefur verið eftir umsóknum í Atvinnu- og nýsköpunarsjóð Húnaþings vestra.
readMoreNews
Lausar stöður

Lausar stöður

Auglýst hafa verið störf í Tónskólanum og hin ýmsu störf hjá Grunnskólanum fyrir komandi skólaár. Tónlistarskóli Húnaþings Vestra á Hvammstanga auglýsir 75% starf píanókennara frá og með ágúst 2022. Við Grunnskóla Húnaþings vestra eru laus til umsóknar störf til framtíðar og tímabundið við kennslu…
readMoreNews
Sveitarstjórnarfundur

Sveitarstjórnarfundur

354. fundur sveitarstjórnar Húnaþings vestra verður haldinn mánudaginn 30. maí 2020 kl. 10:00 í fundarsal Ráðhússins. Dagskrá: 1. Skýrsla kjörstjórnar.2. Kosning oddvita og varaoddvita.3. Kosningar í aðrar nefndir, ráð og stjórnir skv. 45. gr. samþykktar um stjórn og fundarsköp í Húnaþingi vestra.…
readMoreNews
Opnunartími í sundlaug sumarið 2022

Opnunartími í sundlaug sumarið 2022

(Föstudagur) Lýðveldisdagurinn 17.júní er opið: 10:00-18:00   Sumaropnun í Íþróttamiðstöð Húnaþings vestra tekur gildi 1.júní og stendur til 31.ágúst: Mánudaga - föstudaga: 07:00-21:00 Laugardaga-sunnudaga:10:00-18:0
readMoreNews
Endurtalningu atkvæða lokið

Endurtalningu atkvæða lokið

Að ósk N listans kom kjörstjórn Húnaþings vestra saman, ásamt talningarmönnum og umboðsmönnum framboðlistanna, í kvöld og endurtaldi atkvæði sveitrarstjórnarkosninganna 14. maí 2022.
readMoreNews
Endurtalning atkvæða

Endurtalning atkvæða

Kjörstjórn Húnaþings vestra kom saman miðvikudaginn 18. maí 2022 í tilefni af erindi N-listans sem farið hefur fram á endurtalningu atkvæða.
readMoreNews