Kvenfélagið Björk færir sveitarfélaginu veglega gjöf
Á degi kvenfélagskonunnar þann 1. febrúar 2023, færði kvenfélagið Björk á Hvammstanga sveitarfélaginu bekk að gjöf. Með bekknum vilja þær minnast látinna kvenfélagskvenna. Unnur Valborg Hilmarsdóttir sveitarstjóri, veitti bekknum viðtöku fyrir hönd sveitarfélagsins og þakkaði kvenfélagskonum hjartan…
01.02.2023
Frétt