Tilkynningar og fréttir

Húnaþing vestra auglýsir laust starf forstöðumanns vinnuskóla og sláttuhóps

Húnaþing vestra auglýsir laust starf forstöðumanns vinnuskóla og sláttuhóps

Viðkomandi þarf að þarf að vera góð fyrirmynd, sterkur leiðtogi og hafa áhuga á að vinna með ungmennum. Forstöðumaður ber ábyrgð á daglegum rekstri vinnuskólans og heyrir undir rekstrarstjóra. Starfstími er frá 1. maí til loka ágúst 2022.
readMoreNews
Laust er til umsóknar starf sviðsstjóra fjölskyldusviðs

Laust er til umsóknar starf sviðsstjóra fjölskyldusviðs

Sveitarfélagið Húnaþing vestra óskar eftir að ráða metnaðarfullan einstakling í starf sviðsstjóra fjölskyldusviðs. Sviðsstjóri er yfirmaður fjölskyldusviðs og ber stjórnunarlega ábyrgð á málaflokkum sviðsins, þ.e. félagsþjónustu, fræðslumálum ásamt íþrótta- og tómstundamálum. Um er að ræða 100% starf í stjórnsýslu sveitarfélagsins sem heyrir undir sveitarstjóra.
readMoreNews
Laust er til umsóknar starf leikskólastjóra við leikskólann Ásgarð

Laust er til umsóknar starf leikskólastjóra við leikskólann Ásgarð

Sveitarfélagið Húnaþing vestra óskar eftir að ráða öflugan leiðtoga í stöðu leikskólastjóra við leikskólann Ásgarð. Ráðið er í stöðuna frá 1. júní 2022 eða eftir samkomulagi. Leikskólastjóri ber ábyrgð á rekstri og starfsemi leikskólans. Leitað er eftir drífandi, umbótadrifnum og skipulögðum einstaklingi sem hefur góða hæfni í mannlegum samskiptum og metnað fyrir að ná árangri í starfi.
readMoreNews
Sorphirða í þéttbýli frestast vegna veðurs

Sorphirða í þéttbýli frestast vegna veðurs

Sorphirða í þéttbýli mun ekki fara fram á morgun 22. febrúar vegna slæms veðurútlits Stefnt er að því að taka sorp í þéttbýli seinna í vikunni.
readMoreNews
Álagning fasteignagjalda 2022

Álagning fasteignagjalda 2022

Álagningu fasteignagjalda í Húnaþingi vestra vegna ársins 2022 er nú lokið, en gjaldskrá fasteignagjalda er að finna á heimasíðu sveitarfélagsins undir gjaldskrám. Álagningarseðlar eru aðgengilegir í pósthólfi fasteignaeigenda á mínum síðum vefslóðarinnar island.is. Óski fasteignaeigendur eftir að…
readMoreNews
Truflanir á heita vatni í Víðidal 17.02.2022

Truflanir á heita vatni í Víðidal 17.02.2022

Vegna bilunar í dælihúsinu á Laugarbakka má búast við truflanir á heitu vatni í Víðidal.   Vonast er til að viðgerðir taki fljótt af og beðist er velvirðinar á þeim óþægindum sem þetta kanna að valda. Veitustjóri
readMoreNews
Starf á skrifstofu Húnaþings vestra er laust til umsóknar

Starf á skrifstofu Húnaþings vestra er laust til umsóknar

Húnaþing vestra auglýsir laust starf á fjármála- og stjórnsýslusviði. Um er að ræða 100% stöðu og eru launakjör samkvæmt kjarasamningi stéttarfélags viðkomandi og Sambands íslenskra sveitarfélaga. Æskilegt er að umsækjandi geti hafið störf 1. apríl nk. Helstu verkefni: Umsjón með bókhaldi Húnaþi…
readMoreNews
Sveitarstjórnarfundur

Sveitarstjórnarfundur

349. fundur sveitarstjórnar Húnaþings vestra, verður haldinn fimmtudaginn 10. febrúar kl. 15:00 í fundarsal Ráðhússins.
readMoreNews
Tilkynning vegna veðurútlits

Tilkynning vegna veðurútlits

Vegna slæmrar veðurspár í nótt og fram á morgun verða grunnskóli, leikskóli, tónlistarskóli og íþróttamiðstöð lokuð til kl. 12:00.
readMoreNews