Tilkynningar og fréttir

Hátíðarkveðja

Óskum starfsfólki og íbúum Húnaþings vestra gleðilegra jóla
readMoreNews

Auglýsing frá Húnaþingi vestra

Sveitarstjórn Húnaþings hefur samþykkt að leita eftiráhugasömum aðilum til að annast framleiðslu og þjónustu skólamáltíða (hádegisverðar) fyrir Grunnskóla Húnaþings vestra á Hvammstanga og Laugabakka frá og með haustinu 2014 og að reka veitingastað á heilsársgrundvelli á Hvammstanga.
readMoreNews

Jólatónleikar Tónlistarskólans

Jólatónleikar Tónlistarskólans verða skv. eftirfarandi: 9. desember 2013 kl. 17:00 og 18:30 í Félagsheimilinu Ásbyrgi 12. desember kl. 15:00 í Grunn- og leikskólanum á Borðeyri. 19. desember kl. 17:00 í Grunnskólanum á Hvammstanga  (Nemendur Guðmundar Hólmars).  
readMoreNews

Akstursstyrkir

Umsóknum um styrki vegna aksturs barna/unglinga á íþróttaæfingar og í tónlistarskóla árið 2013, ber að skila á skrifstofu Húnaþings vestra, Hvammstangabraut 5, Hvammstanga sem fyrst. 
readMoreNews

Akstursstyrkir vegna leikskólabarna.

Umsóknum um styrki vegna aksturs barna til vistunar í leikskóla tímabilið ágúst til desember árið 2013, ber að skila á skrifstofu Húnaþings vestra, Hvammstangabraut 5, Hvammstanga sem fyrst
readMoreNews

Hundahreinsun

Alla hunda á Hvammstanga og Laugarbakka ber að koma með til hundahreinsunar í Áhaldahús Húnaþings vestra Búlandi 3, Hvammstanga mánudaginn 16. desember 2013 milli klukkan 16:00-18:00. Sveitarstjóri Húnaþings vestra.  
readMoreNews

SVEITARSTJÓRNARFUNDUR

226. fundur sveitarstjórnar Húnaþings vestra verður haldinn fimmtudaginn 12. desember 2013 kl. 15:00 í fundarsal Ráðhússins
readMoreNews

Frá Hitaveitu Húnaþings vestra

Notendur athugið! Vegna viðgerða í dælustöð hitaveitunnar á Laugarbakka má búast við truflunum á vatnsrennsli á Hvammstanga  og Laugarbakka frá klukkan 13:00 og fram eftir degi í dag fimmtudag 28.11.                                                                                                         Hitaveita Húnaþings vestra
readMoreNews

Tilkynning

Sveitarstjórn Húnaþings vestra samþykkti fjárhagsáætlun ársins 2014 og þriggja ára áætlun 2015-2017 við síðari umræðu á fundi sínum þann 21. nóvember 2013. Meðfylgjandi er greinargerð sem lögð var fram með fjárhagsáætlun ársins 2014 ásamt yfirliti um helstu niðurstöður.  
readMoreNews

Esther Hermannsdóttir ráðin sviðsstjóri fjölskyldusviðs.

Á fundi sveitarstjórnar Húnaþings vestra þann 28. október sl. var samþykkt að ráða Esther Hermannsdóttur í starf sviðsstjóra fjölskyldusviðs frá og með 1. nóvember 2013.
readMoreNews