Framboðsfrestur til kosninga til sveitarstjórnar Húnaþings vestra er til kl. 12:00 á hádegi 8. apríl 2022.
Framboðslistum ásamt nauðsynlegum fylgigögnum skal skila til formanns kjörstjórnar, Ragnheiðar Sveinsdóttur samkvæmt samkomulagi. Á framboðslista skal tilgreina skýrlega nafn frambjóðanda, lögheimili, kennitölu og stöðu eða starfsheiti hans til þess að enginn vafi geti leikið á því hverjir eru í kjö…