Tilkynningar og fréttir

Styrkir til félags-, menningar- og atvinnumála árið 2025

Styrkir til félags-, menningar- og atvinnumála árið 2025

Nú er hægt að sækja um styrki til félags-, menningar- og atvinnumála árið 2025 í tengslum við gerð fjárhagsáætlunar næsta árs.
readMoreNews
Nýr húsvörður Félagsheimilisins Hvammstanga

Nýr húsvörður Félagsheimilisins Hvammstanga

Guðni Þór Skúlason er nýráðinn húsvörður Félagsheimilisins Hvammstanga.
readMoreNews
Fjallskilaseðill í Bæjarhreppi 2024

Fjallskilaseðill í Bæjarhreppi 2024

Laugardaginn 14. september ber að leita fyrstu leit í Bæjarhreppi.
readMoreNews
Mynd: Róbert Daníel Jónsson.

Fyrirkomulag gæsaveiða 2024

Fyrirkomulag gæsaveiða í eignarlöndum Húnaþings vestra verður með eftirfarandi hætti haustið 2024: Veiðimönnum með gilt skotvopnaleyfi og veiðikort útgefið af veiðistjórnunarsviði Umhverfisstofnunar stendur til boða að kaupa sérstakt veiðileyfi útgefið af Húnaþingi vestra er veitir þeim einum heimi…
readMoreNews
Fyrirkomulag rjúpnaveiða 2024

Fyrirkomulag rjúpnaveiða 2024

Fyrirkomulag rjúpnaveiða í eignarlöndum Húnaþings vestra verður með eftirfarandi hætti haustið 2024: Veiðimönnum með gilt skotvopnaleyfi og veiðikort útgefið af Veiðistjórnunarsviði Umhverfisstofnunar stendur til boða að kaupa sérstakt veiðileyfi útgefið af Húnaþingi vestra er veitir þeim einum hei…
readMoreNews

Hjóladagur Leikskólans 28.ágúst

Hjóladagur Leikskólans verður haldinn miðvikudaginn 28. ágúst og af því tilefni verður hluti af Garðaveginum lokaður á milli klukkan 09 og 11. og svo aftur á milli klukkan 13 - 14.30. Vonumst til að þetta valdi ekki neinum óþægindum fyrir íbúa.
readMoreNews
Sérstakur húsnæðisstuðningur vegna námsmanna, haustönn 2024.

Sérstakur húsnæðisstuðningur vegna námsmanna, haustönn 2024.

Húnaþing vestra greiðir sérstakan húsnæðisstuðning vegna námsmanna;
readMoreNews
Íbúafundur um samfélagsmiðstöð

Íbúafundur um samfélagsmiðstöð

17. september kl. 16:30
readMoreNews
VEGNA FÖRGUNAR BIFREIÐA

VEGNA FÖRGUNAR BIFREIÐA

TIl upplýsingar vegna förgunar bifreiða sem komið er með í Hirðu flokkunarstöð.
readMoreNews
Hvítserkur. Mynd: Róbert Daníel Jónsson.

Forgangsverkefni áfangastaðaáætlunar

Húnaþing vestra auglýsir eftir hugmyndum að uppbyggingarverkefnum í ferðaþjónustu til að setja á forgangslista fyrir áfangastaðaáætlun Norðurlands. Forgangsverkefni á áfangastaðaáætlun fá auka stig við mat á umsóknum í Framkvæmdasjóð ferðamannastaða. Skila þarf inn greinagóðri lýsingu á verkefnum, …
readMoreNews