Tilkynningar og fréttir

Viðhald á girðingum meðfram stofn- og tengivegum

Viðhald á girðingum meðfram stofn- og tengivegum

 Landeigendur eru minntir á að tilkynna til skrifstofu Húnaþings vestra í síma 455-2400 eða á netfangið skrifstofa@hunathing.is þegar viðhaldi girðinga með stofn- og tengivegum er lokið sbr. reglugerðum nr. 930/2012 og breytingareglugerð 825/2017.    Samkv. 2 gr. (breytingar)reglugerðar nr. 825/201…
readMoreNews
Frá Íþróttamiðstöðinni á Hvammstanga

Frá Íþróttamiðstöðinni á Hvammstanga

Senn fer að liða að sumarlokum og veturinn að ganga í garð.Vetraropnunartími hefst 1. september og er eftirfarandi:Mánudaga til fimmtudaga: Kl. 7:00 – 21:30Föstudaga: Kl. 7:00 – 19:00Laugardaga og sunnudaga: Kl.  10:00 – 16:00Íþrótta-og tómstundafulltrúi
readMoreNews
Hjóladagur í leikskólanum Ásgarði miðvikudaginn 28. ágúst nk.

Hjóladagur í leikskólanum Ásgarði miðvikudaginn 28. ágúst nk.

Kæru íbúar í Húnaþingi vestraVegna hjóladags í leikskólanum Ásgarði miðvikudaginn 28. ágúst verður við að loka Garðaveginum norðan megin Brekkugötu og sunnan megin Lækjargötu frá kl. 9:00 – 11:00 og 13:00 – 14:30.Vegna aðstæðna á lóð skólans er ekki hægt að hjóla aðeins innan lóðar. Við vonum að þes…
readMoreNews
Ljósleiðari Mílu á Hvammstanga

Ljósleiðari Mílu á Hvammstanga

Síðustu vikur hefur Míla og Tengill, samstarfsaðili Mílu á Hvammstanga unnið að því að tengja heimili við Hjallaveg, Hlíðarveg, Melaveg og Kirkjuveg á ljósleiðara Mílu. Þau heimili sem nú eru komin með tengingu og geta nýtt sér ljósleiðara Mílu eru:  Hjallavegur 2,4,6,8,10,12,14,16,18.Hlíðarvegur 8,…
readMoreNews
Hugmyndir óskast - Stórfundur fyrir íbúa Norðurlands vestra

Hugmyndir óskast - Stórfundur fyrir íbúa Norðurlands vestra

Þriðjudaginn 3. september kl 13-17 fer fram stórfundur fyrir íbúa Norðurlands vesta í Menningarhúsinu Miðgarði. Þar verður haldið áfram að vinna að mótun framtíðarsýnar Norðurlands vestra í tengslum við gerð sóknaráætlunar áranna 2020-2024. Á sama tíma er unnið að sviðsmyndagreiningu fyrir atvinnu…
readMoreNews
Kynningarfundur  í Eyvindarstofu á Blönduósi - Tækifæri á sviði mennta- og menningarmála

Kynningarfundur í Eyvindarstofu á Blönduósi - Tækifæri á sviði mennta- og menningarmála

Kynningarfundur  í Eyvindarstofu á Blönduósi verður haldinn þann 28. ágúst nk. Tækifæri á sviði mennta- og menningarmála verða kynnt stuttlega og fulltrúar áætlana verða á staðnum til skrafs og ráðagerða.Evrópuáætlanir: Creative Europe, menningaráætlun Evrópusambandsins og þróunarstyrkir EFTA Eras…
readMoreNews
Fjallskilaseðill Vatnsnesinga 2019

Fjallskilaseðill Vatnsnesinga 2019

FjallskilaseðillVatnsnesinga haustið 2019 Göngur  fari fram laugardaginn 14. september 2019. Þorgrímsstaðadal smali 5 menn undir stjórn Lofts Guðjónssonar á Ásbjarnarstöðum.Í þær göngur leggi til;Loftur Ásbjarnarstöðum 3 menn, Þorbjörg og Óskar Þorgrímsstöðum 2 menn.  Smalað verður norður og réttað …
readMoreNews
Á myndinni eru frá vinstri : Hulda Einarsdóttir, Ólafur Stefánsson,Guðmundur Gíslason ,Guðný Þorstei…

Umhverfisviðurkenningar 2019

Þann 20. ágúst 2019 voru umhverfisviðurkenningar Húnaþings vestra veittar í 21. sinn. Verðlaunin eru veitt árlega  þeim aðilum sem þótt hafa verið til fyrirmyndar við fegrun lóða sinna. Nefnd vegna umhverfisviðurkenninga er skipuð af sveitarstjórn og heldur nefndin utan um valið ásamt Ínu Björk Ársæ…
readMoreNews
Afhending styrkja úr Húnasjóði 2019.

Afhending styrkja úr Húnasjóði 2019.

Þann 20. ágúst sl. fór fram afhending styrkja úr Húnasjóði á kaffihúsinu Hlaðan á Hvammstanga.  Þorleifur Karl Eggertsson oddviti sveitarstjórnar Húnaþings vestra afhenti styrkina.Það er byggðarráð Húnaþings vestra sem úthlutar úr sjóðnum og var það gert á 1007. fundi ráðsins þann 24. júlí 2019.  St…
readMoreNews

Sérstakur húsnæðisstuðningur vegna námsmanna haustið 2019

Húnaþing vestra greiðir sérstakan húsnæðisstuðning vegna námsmanna en sækja þarf um hann núna vegna haustannar 2019.Stuðningur er annars vegar ætlaður foreldrum/forsjáraðilum 15 -17 ára barna sem búa á heimavist eða námsgörðum.  Hins vegar er stuðningur ætlaður námsmönnum (18 – 20 ára) á framhaldssk…
readMoreNews