Heilsuvera

Á síðunni Heilsuvera má finna fræðsluefni um sjúkdóma, forvarnir og fyrirbyggjandi leiðir til heilbrigðara og betra lífs. Á vefnum getur þú skráð þig inn á mínar síður þar sem bóka má tíma, endurnýja lyf, eiga örugg samskipti við heilbrigðisstarfsfólk og fleira.

 

Heimasíða Heilsuveru

Var efnið á síðunni hjálplegt?