Laus störf

 

Allar lausar stöður eru auglýstar hér:

Eftirtalin sumarstörf eru í boði hjá Húnaþingi vestra sumarið 2018.

Umsóknareyðublað: starfsumsókn

 • Leiðbeinendur í frístundastarf í grunnskólanum fyrir börn á aldrinum 6-10 ára.
 • Félagsleg heimaþjónusta. Starfið fellst aðallega í þrifum, sendiferðum og persónulegri aðstoð.
 • Matarútkeyrsla á hádegismat, hlutastarf í júní og júlí.
 • Starfsfólk í Íþróttamiðstöð. Starfið fellst aðallega í afgreiðslu, eftirliti, þrifum og fl. Þarf að standast stöðupróf í sundi.
 • Verkamenn í áhaldahús við ýmis verkefni s.s. viðhald veitna, slátt og annað tilfallandi
 • Flokkstjóra við vinnuskólann og sláttuhóp.

Umsóknarfrestur er til og með 20. mars 2018

Nánri upplýsingar um hvert starf er að finna mér því að smella hér: sumarstörf hjá Húnaþingi vestra 2018

Umsóknareyðublað: starfsumsókn.

 

Umsóknir og meðferð þeirra:

 • Hægt er að senda inn almenna umsókn eða sækja um auglýst starf.
 • Öllum umsóknum um auglýst störf er svarað þegar ráðið hefur verið í starfið.
 • Almennum umsóknum er ekki svarað sérstaklega.
 • Endurnýja þarf almennar umsóknir á 6 mánaða fresti.

Nokkur góð ráð fyrir umsækjendur við gerð ferilskrár og kynningarbréfs:

Eftirfarandi þarf að koma fram á ferilskrá:

 • Persónulegar upplýsingar um markmið í starfi
 • Menntun og starfsreynsla, eftir tímabilum
 • Tungumála- og tölvukunnátta
 • Annað, s.s. félagsstörf og áhugamál
 • Umsagnaraðilar
 • Mynd af umsækjenda - frjálst val.

Hafa ber í huga að ferilskráin eru fyrstu kynni atvinnurekanda af umsækjenda.

Hægt er að nálgast almennt umsóknareyðublað á pdf formi hér: starfsumsókn

Var efnið á síðunni hjálplegt?