Laus störf

 Allar lausar stöður eru auglýstar hér :

Sumarstarfsfólk í íþróttamiðstöð Húnaþings vestra sumarið 2024. Starfið felur í sér allan daglegan rekstur, s.s. öryggisgæslu á útisvæði og búningsklefum, þrif á öllum vistaverum sundlaugar og íþróttamiðstöðvar, uppgjör, þjónustu við gesti íþróttamiðstöðvar og eftirlit með öryggiskerfum.

Umsóknarfrestur til og með 19. apríl 2024.

Tímabundnar og ótímabundnar stöður við kennslu við Grunnskóla Húnaþings vestra

  • Umsjónarkennsla á miðstigi

  • Umsjónarkennsla á yngsta stigi

  • Heimilisfræði

  • Textílmennt

Um er að ræða 80 - 100% störf og laun eru greidd samkvæmt kjarasamningi Sambands íslenskra sveitarfélaga og Félags grunnskólakennara.

Skólinn leggur áherslu á jákvæðan aga, byrjendalæsi og leiðsagnarnám

Umsóknarfrestur er til og með 22. apríl 2024

 

 

 

 

 

 

 

 

 

 

Var efnið á síðunni hjálplegt?