- Stjórnsýsla
- Þjónusta
- Mannlíf
- Laus störf
- Vatnsveita
- Ertu að flytja í Húnaþing vestra
- Eyðublöð
- Gjaldskrár
- Gjaldskrár
- Persónuverndarstefna
- Veituráð
- Covid-19 spurt & svarað
- Covid-19 Questions and answers
- ÁHUGAVERT
Heimilisfang: Höfðabraut 6, 530 Hvammstanga
Forstöðumaður félagsmiðstöðvar: Tanja Ennigarð iþrótta-og tómstundarfulltrúi
Sími: 858-1532
Umsjónarmaður: Tanja Ennigarð íþrótta-og tómstundafulltrúi.
Facebook: Síða Órion á Facebook
Opnun: september - maí
8.-10. bekkur þriðjudags- og fimmtudagskvöld 19:00 - 21:00
5.-7. bekkur miðvikudaga 14:15 - 16:15
Gjaldskrá vegna leigu Órion má sjá hér
Tímatöflu félagsmiðstöðvarinnar Órion má sjá hér
Félagsmiðstöðin Órion er með aðsetur að Höfðabraut 6 á Hvammstanga. Félagsmiðstöðin hóf starfsemi haustið 1999. Fyrstu tvö starfsárin var starfsemin í Grunnskóla Húnaþings vestra á Hvammstanga. Haustið 2001 var tekin í notkun ný aðstaða fyrir félagsmiðstöðina að Höfðabraut 6. Húsnæðið er ca 160 fm. sem skiptist í, danssal, leikjasal, sjónvarpssal, salerni og geymslu.
Félagsmiðstöðin Órion og krakkarnir í henni taka þátt í Stíl, SamFestingnum, Landsmót Samfés ásamt því að vera með námskeið yfir veturinn og vorferð.