Dagdvöl aldraðra

Dagdvöl aldraðra er stuðningsúrræði fyrir þá sem geta enn búið heima en óska sér meiri félagsskapar og vilja nýta sér þá aðstoð sem í boði er. Í dagdvöl aldraðra er m.a. boðið upp á tómstundaiðju, félagslegan stuðning, aðstoð við böðun, hjúkrunarþjónustu, sjúkraþjálfun og hádegismat. Einstaklingar geta óskað eftir heimaakstri.

Allar nánari upplýsingar má finna hér.

Var efnið á síðunni hjálplegt?