Tilkynningar og fréttir

Auglýsing eftir byggingaraðilum til að taka þátt í uppbyggingu íbúða

Auglýsing eftir byggingaraðilum til að taka þátt í uppbyggingu íbúða

Brák íbúðafélag hses. og Húnaþing vestra stefna á uppbyggingu á hagkvæmum leiguíbúðum á Hvammstanga og auglýsa því eftir byggingaraðilum til samstarfs. Byggingaraðili skal vera aðalverktaki og annast framkvæmd verkefnis í samráði við sveitarfélagið og Brák.Fyrirhugað er að byggðar verði alls 8 íbúði…
readMoreNews
Leikskólinn Ásgarður 30 ára

Leikskólinn Ásgarður 30 ára

Leikskólinn Ásgarður er 30 ára í ár
readMoreNews
Frestun sorphirðu

Frestun sorphirðu

Vegna bilunar mun sorphirða því miður frestast um 2-3 daga.
readMoreNews
Lagahöfundar framtíðarinnar

Lagahöfundar framtíðarinnar

Lag sem sex stúlkur úr grunnskóla Hvammstanga sömdu var á dögunum valið eitt þriggja bestu í verkefni á vegum Listar án landamæra.
readMoreNews
Brotajárnsgámur staðsettur við Urriðaá í Miðfirði

Brotajárnsgámur staðsettur við Urriðaá í Miðfirði

við vekjum athygli á nýrri staðsetningu brotajárnsgáms sem er nú við Urriðaá í Miðfirði
readMoreNews
Mynd: iStock, Jean Landry

Vetrarveiði á ref veturinn 2024/2025

Húnaþing vestra auglýsir eftir aðilum til að stunda vetrarveiðar á ref veturinn 2024/2025. Um er að ræða veiðar á sex svæðum: Vatnsnes, Vesturhóp, Miðfjörður, Víðidalur, Hrútafjörður austan og Hrútafjörður vestan og verður einn aðili ráðinn á hvert svæði. Í umsókn skal koma fram hvar umsækjandi æ…
readMoreNews
Dagbók sveitarstjóra

Dagbók sveitarstjóra

Dagbók sveitarstjóra hefur nú göngu sína á ný eftir sumarfrí. Í þessari fyrstu færslu haustsins er farið um víðan völl að vanda og helstu verkefni sumarsins og haustsins rakin.  Sem fyrr stefnir sveitarstjóri á reglulegar færslur í vetur. Dagbókarfærslan er hér.
readMoreNews
Hótel Laugarbakki.

Námskeið á vegum Leiða til byggðafestu

Íbúum á Vesturlandi, Vestfjörðum og Norðurlandi vestra býðst fjölbreytt fræðsla haust og vetur 2024-2025 á vegum verkefnisins Leiðir til byggðafestu. Verkefnið sem snýr að eflingu nýsköpunar á sauðfjárræktarsvæðum á Íslandi. Fjórðungssamband Vestfirðinga (FV), Samtök sveitarfélaga á Vesturlandi (SSV…
readMoreNews
Rýmingaræfing í Grunnskóla Húnaþings vestra

Rýmingaræfing í Grunnskóla Húnaþings vestra

Rýmingaræfing fór fram í grunnskólanum þriðjudaginn 1. október og gekk hún ákaflega vel
readMoreNews
Ærslabelgurinn kominn í vetrarfrí

Ærslabelgurinn kominn í vetrarfrí

Nú er búið að slökkva á ærslabelgnum fyrir veturinn eftir skemmtilegt sumar. Hlökkum til að opna hann aftur næsta vor, en það er búið að vera gaman að sjá hvað hann hefur verið í mikilli notkun. Umhverfissvið
readMoreNews