Tilkynningar og fréttir

Nýr bíll í dagþjónustu

Nýr bíll í dagþjónustu

Í dag var afhentur nýr bíll í dagþjónustu. Bíllin er Ford Transit 350 L3. Hann er búinn 7 farþegasætum í farþegarými og getur tekið tvo hjólastjóla ef þrjú sæti eru lög til hliðar. Hann er einnig útbúinn hjólastjólalyftu. Við óskum þjónustunotendum til hamingju með bílinn. Ágúst Sigurðsson og Hjalti…
readMoreNews
Álagning fasteignagjalda í Húnaþingi vestra árið 2026

Álagning fasteignagjalda í Húnaþingi vestra árið 2026

Álagningu fasteignagjalda í Húnaþingi vestra árið 2026 er nú lokið. Fasteignaeigendur eru hvattir til að skoða álagningarseðla sína sem birtir eru í pósthólfi þeirra inni á vefsíðunni island.is. Gott getur verið að skoða samanburð frá síðustu álagningu, en álagningarseðlar síðasta árs voru birtir in…
readMoreNews
Kórónugos yfir Heggstaðanesinu.

Dagbók sveitarstjóra

Nýjasta dagbók sveitarstjóra er komin á vefinn. Sem fyrr er farið yfir helstu verkefni.  Dagbókarfærslan er aðgengileg hér. 
readMoreNews
Opið íbúasamráð – framtíðarsýn leikskóla, húsnæðis og skólalóðar

Opið íbúasamráð – framtíðarsýn leikskóla, húsnæðis og skólalóðar

Opið samráð til 8. febrúar 2026
readMoreNews
Hvammstangabíó - sýningavélar

Hvammstangabíó - sýningavélar

Óskað eftir tilboðum
readMoreNews
Viðhald á nuddpotti

Viðhald á nuddpotti

Eins og flestir sundgestir hafa tekið eftir hefur nuddpotturinn okkar verið lokaður undanfarið. Í ljós kom að allar lagnir að pottinum voru mjög illa farnar, verkið var því mun stærra en viðgerð á einni affallslögn. Því þurfti að fjarlægja allar gömlu lagnirnar og setja nýjar í staðinn. Í pottum sem…
readMoreNews
Félagsheimilið Hvammstanga – breytt fyrirkomulag vegna leigu

Félagsheimilið Hvammstanga – breytt fyrirkomulag vegna leigu

Þann 1. janúar 2026 lét Guðni Þór Skúlason af störfum sem húsvörður í Félagsheimilinu Hvammstanga og vill Húnaþing vestra færa Guðna bestu þakkir fyrir vel unnin störf. Framvegis fara beiðnir um leigu á félagsheimilinu eða samfélagsmiðstöð í gegnum íbúagátt Húnaþings vestra. Beiðnaeyðublaðið er að …
readMoreNews
Lagning ljósleiðara á Hvammstanga 2026

Lagning ljósleiðara á Hvammstanga 2026

Míla í samstarfi við Húnaþing vestra leggur ljósleiðara á Hvammstanga sumarið 2026. Framkvæmdaáformin eru auglýst á heimasíðu Mílu. Framkvæmdin er styrkt með átaki stjórnvalda um að klára ljósleiðaravæðingu landsins fyrir árslok 2026. Húnaþing vestra var eitt þeirra sveitarfélaga sem fékk styrk til …
readMoreNews
Ný gjaldskrá íþróttamiðstöðvar

Ný gjaldskrá íþróttamiðstöðvar

Frá og með 1. janúar 2026 tók ný gjaldskrá Íþróttamiðstöðvar gildi. Miðakort verða persónubundinÖll miðakort verða seld á kennitölu sem aðeins eigandi kortsins getur nýtt. Verðbreyting á miðakortumMiðakort í sund og þrektækjasal hækka talsvert frá 1. janúar 2026 Breytt gjaldtaka í íþróttasalHætt …
readMoreNews
Nýr sviðsstjóri umhverfis-, veitu og framkvæmdasviðs

Nýr sviðsstjóri umhverfis-, veitu og framkvæmdasviðs

Ingimar Ingimarsson hefur tekið við af Þorgils Magnússyni sem sviðsstjóri umhverfis-, veitu- og framkvæmdasviðs sveitarfélagsins. Ingimar er skrúðgarðyrkjufræðingur frá LBHI með BA í opinberri stjórnsýslu frá Háskólanum á Bifröst. Hann hefur komið víða við í gegnum árinn og þekkir vel til verkefna …
readMoreNews