Tilkynningar og fréttir

Frá undirritun samkomulagsins í Hörpu 14. mars 2024. Frá vinstri, Magnús Magnússon formaður byggðarr…

Húnaþing vestra undirritar samkomulag um aukna uppbyggingu íbúðarhúsnæðis

Húnaþing vestra er þriðja sveitarfélagið sem skilgreinir framlag sitt til aukins framboðs íbúðarhúsnæðis innan rammasamnings milli ríkis og sveitarfélaga
readMoreNews
Refa- og minkaeyðing

Refa- og minkaeyðing

Húnaþing vestra óskar eftir að ráða aðila til refa- og minkaeyðingar í sveitarfélaginu til næstu þriggja ára. Veiðisvæðin eru sex og skiptast með eftirfarandi hætti: Svæði I – Hrútafjörður austur - fyrrum Staðarhreppur – austur að Vesturá og Miðfjarðará, niður að hringvegi (vegnr. 1). Svæði II –…
readMoreNews
Ert þú næsti verkefnastjóri hjá SSNV? - við leitum að liðsauka!

Ert þú næsti verkefnastjóri hjá SSNV? - við leitum að liðsauka!

SSNV, samtök sveitarfélaga á Norðurlandi vestra auglýsa laust til umsóknar starf verkefnastjóra. Leitað er að drífandi, framsýnum og sjálfstæðum verkefnastjóra sem býr yfir einstökum hæfileikum í mannlegum samskiptum. Við óskum eftir samstarfsfélaga sem hefur ástríðu fyrir uppbyggingu samfélagsins …
readMoreNews
Frá undirritun samkomulags við innviðaráðuneyti og HMS í Hörpu, 14. mars 2024.

Dagbók sveitarstjóra

Nýjasta dagbók sveitarstjóra er komin á vefinn. Eins og vanalega stiklar sveitarstjóri á stóru yfir verkefni liðinnar viku. Þessa dagana eru að raungerast nokkur stór verkefni sem hafa verið í vinnslu um nokkurt skeið, m.a. endurbætur á Félagsheimilinu Hvammstanga, ráðning tengslafulltrúa og samkomu…
readMoreNews
Opnunartími íþróttamiðstöðvar um páska og á sumardginn fyrsta

Opnunartími íþróttamiðstöðvar um páska og á sumardginn fyrsta

Hvetjum öll til að nýta sér aðstöðuna í íþróttamiðstöðinni yfir páskahátíðina.
readMoreNews
Málstefna Húnaþings vestra samþykkt

Málstefna Húnaþings vestra samþykkt

Byggðarráð samþykkti á 1203. fundi sínum þann 22. janúar 2024 að vísa drögum að Málstefnu Húnaþings vestra fyrir árin 2024-2028 til umsagnar á heimasíðu sveitarfélagsins. Var það gert með umsagnarfrest til 6. ferúar 2024. Engar atugasemdir bárust. Sveitarstjórn samþykkti stefnuna á 379. fundi sínum …
readMoreNews
Rafmagnsleysi Laugabakka 14.03.2024

Rafmagnsleysi Laugabakka 14.03.2024

Rafmagnslaust verður á Laugabakka 14.03.2024 frá kl 14:00 til kl 15:00 Vegna vinnu við dreifikerfi RARIK. Nánari upplýsingar veitir Stjórnstöð RARIK í síma 528 9000 og kort af svæðinu má sjá á www.rarik.is/rof
readMoreNews
Stöðuleyfi

Stöðuleyfi

Nýjar reglur um útgáfu stöðuleyfa sem samþykktar voru þann 12. mars 2024.
readMoreNews
Vinnustofa 20. mars á Blönduósi - öruggara Norðurland

Vinnustofa 20. mars á Blönduósi - öruggara Norðurland

Viltu taka þátt í að móta Öruggra Norðurland vestra með öllum helstu hagsmunaaðilum á svæðinu?
readMoreNews
Riishús á Borðeyri

Sveitarstjórn leggur sitt af mörkum til að tryggja stöðugleika

Gjaldfrjálsar skólamáltíðir og breytingar á gjaldskrám sem varða barnafjölskyldur sérstaklega
readMoreNews