Fundargerðir á vef Húnaþings vestra
Húnaþing vestra hefur, líkt og flest ef ekki öll sveitarfélög landsins, birt fundargerðir stjórna, ráða og nefnda sveitarfélagsins á heimasíðu sinni um alllangt skeið. Hingað til hefur birtingin verið "handvirk" að því leyti að afrita hefur þurft hverja og a fundargerð úr fundargerðarkerfinu - en fu…