Tilkynningar og fréttir

Lausar stöður við leikskólann Ásgarð á Hvammstanga

Lausar stöður við leikskólann Ásgarð á Hvammstanga

Við leikskólann Ásgarð eru lausar stöður leikskólakennara / leiðbeinanda í 100% störf. Ein staða til frambúðar og ein staða tímabundið.
readMoreNews
Freyja Lubina veitti farandbikarnum formlega móttöku í morgun.

Freyja Lubina sigraði í stærðfræðikeppni Fjölbrautaskóla Norðurlands vestra, Menntaskólans á Tröllaskaga og 9. bekkjar

Freyja Lubina Friðriksdóttir nemandi í Grunnskóla Húnaþings vestra sigraði í stærðfræðikeppninni og óskum við Freyju Lubinu til hamingju með glæsilegan árangur!
readMoreNews
Opnunartími í íþróttamiðstöð á sumardaginn fyrsta

Opnunartími í íþróttamiðstöð á sumardaginn fyrsta

Opið verður í íþróttamiðstöð/ sundlaug frá klukkan 10:00-16:00 á sumardaginn fyrsta.   Íþrótta-og tómstundafulltrúi.
readMoreNews

SVEITARSTJÓRNARFUNDUR

297. fundur sveitarstjórnar Húnaþings vestra verður haldinn fimmtudaginn 12. apríl 2018 kl. 15:00 í fundarsal Ráðhússins. Dagskrá: 1. ByggðarráðFundargerðir 963. og 964. fundar frá 19. mars og 9. apríl sl.2. Skipulags- og umhverfisráðFundargerð 294. fundar frá 5. apríl sl.3. LandbúnaðarráðFundarge…
readMoreNews
Lokað í Ráðhúsi miðvikudaginn 11. apríl

Lokað í Ráðhúsi miðvikudaginn 11. apríl

Ráðhúsið verður lokað miðvikudaginn 11. apríl nk. vegna töku á kvikmyndinni Héraðið. Dagurinn verður nýttur í námskeið fyrir starfsfólkið. Ráðhúsið opnar aftur kl. 9:00 fimmtudaginn 12. apríl.
readMoreNews
Námskeið fyrir starfsfólk Húnaþings vestra

Námskeið fyrir starfsfólk Húnaþings vestra

Í kjölfar „Fræðslustjóri að láni í Húnaþingi vestra“ gerði stýrihópur tillögu að fræðsluáætlun fyrir starfsfólk Húnaþings vestra til þriggja ára. Eftirfarandi fræðsla er í boði á vorönn 2018, starfsmönnum að kostnaðarlausu. Samskipti á vinnustað, um einelti og áhrif þess á  starfsumhverfi okkar. …
readMoreNews
Frá félagsmiðstöðinni Órion

Frá félagsmiðstöðinni Órion

Dagskrá fyrir starfsemi Órion í apríl 2018 er komin inn.
readMoreNews
Söfnun á rúlluplasti

Söfnun á rúlluplasti

Áætlað er að söfnun á rúlluplasti fari fram vikuna 16. -20. apríl nk. og aftur vikuna 11.-15. júní nk. Þeir bændur sem óska eftir því að nýta sér þjónustuna vinsamlega tilkynni það til skrifstofu Húnaþings vestra í síma 455-2400, eða á netfangið: skrifstofa@hunathing.is, fyrir 12. apríl nk. Söfnunin kemur til með að hefjast í Hrútafirði og fikrast til austurs fram eftir vikunni eins og áður. Frekari upplýsingar gefur Valur hjá sorphreinsun VH í síma: 867-9785
readMoreNews
Auglýsing - Verndarsvæði í byggð, Borðeyri

Auglýsing - Verndarsvæði í byggð, Borðeyri

Sveitarstjórn Húnaþings vestra samþykkti á fundi sínum þann 8. mars 2018 að leggja tillögu til mennta- og menningarmálaráðherra um verndarsvæði í byggð innan Borðeyrar í Hrútafirði, sbr. 4.gr. laga um verndarsvæði í byggð nr. 87/2015. Með þessu vill Húnaþing vestra staðfesta menningarsögulegt gildi verslunarstaðarins á Borðeyri. Svæðið sem um ræðir er 14.771 m2 á stærð eða tæplega 1,5 hektarar og stendur á landspildu sem kallast Borðeyrartangi.
readMoreNews
Opnunartími í Íþróttamiðstöð um páskana

Opnunartími í Íþróttamiðstöð um páskana

Opnunartími um páskana
readMoreNews