Stöðugreining ferðaþjónustu á Norðurlandi vestra
Nú um ármótin lauk fyrsta hluta af þremur í stefnumótunarvinnu fyrir ferðaþjónustuna á Norðurland vestra sem hófst á haustdögum á vegum Samtaka sveitarfélaga í landshlutanum. Þessi fyrsti hluti fólst í stöðugreiningu ferðaþjónustunnar á svæðinu og hefur Hjörtur Smárason/Saltworks skilað áfangaskýrsl…
30.01.2023
Frétt