Tilkynningar og fréttir

SVEITARSTJÓRNARFUNDUR

284. fundur sveitarstjórnar Húnaþings vestra verður haldinn föstudaginn 26. maí 2017 kl. 17:15 í fundarsal Ráðhússins.
readMoreNews
Kattaeigendur í Húnaþingi vestra

Kattaeigendur í Húnaþingi vestra

Nú þegar komið er vor og varp fugla er að hefjast viljum við  minna kattaeigendur á Hvammstanga, Laugarbakka og Borðeyri á að virða reglur varðandi kattahald sem fram koma í Samþykkt um hunda-og kattahald í Húnaþingi vestra.  Sérstaklega viljum við benda á á  6. gr. h, í samþykktinni, en þar segir  …
readMoreNews
Götusópun í þéttbýli í Húnaþingi vestra 23. – 26. maí

Götusópun í þéttbýli í Húnaþingi vestra 23. – 26. maí

Næstu daga fer fram götusópun í Húnaþingi vestra. Götur verða sópað á Borðeyri, við Reykjatanga, Laugarbakka og Hvammstanga.
readMoreNews
Þar sem firðir og jöklar mætast – Grænlandsdvöl Rannveigar H. Líndal 1921 – 1923

Þar sem firðir og jöklar mætast – Grænlandsdvöl Rannveigar H. Líndal 1921 – 1923

Byggðasafni Húnvetninga og Strandamanna opnar sýninguna „Þar sem firðir og jöklar mætast – Grænlandsdvöl Rannveigar H. Líndal 1921 – 1923“
readMoreNews
Bergá

Rannsóknum á Víðidalstunguheiði lokið

Rannsóknum á vötnum ám og lækjum á Víðidalstunguheiði er nú lokið, en þær fóru fram á vegum Veiðifélags Víðidalstunguheiðar og Veiðimálastofnunar sumrin 2015 og 2016.
readMoreNews
Tilkynning frá sundlauginni á Hvammstanga

Tilkynning frá sundlauginni á Hvammstanga

 Vegna framkvæmda og viðgerða á heita pottinum hjá okkur verður hann lokaður næstu vikurnar.  Stefnt er á að opna hann aftur í lok maí.  Við biðjum gesti okkar innilega afsökunar á þessum óþægindum.  Hinir pottarnir og sundlaugin verða að sjálfsögðu opin eins og venjulega   Starfsfólk Íþróttami…
readMoreNews
Tillaga að deiliskipulagi fyrir hafnarsvæðið á Hvammstanga

Tillaga að deiliskipulagi fyrir hafnarsvæðið á Hvammstanga

Sveitarstjórn Húnaþings vestra samþykkti þann 11. apríl 2017 að auglýsa tillögu að deiliskipulagi fyrir hafnarsvæðið Hvammstanga skv. 1. mgr. 41. gr. Skipulagslaga nr. 123/2010
readMoreNews
Vinnuskólinn 2017

Vinnuskólinn 2017

Vinnuskólinn hefst þann 7. júní nk. fyrir 13-16 ára ungmenni. Slátturhópur verður einnig starfandi fyrir 17 ára og eldri.
readMoreNews
Opnunartími í sundlaug/íþróttamiðstöð 1. maí

Opnunartími í sundlaug/íþróttamiðstöð 1. maí

Opnunartími í sundlaug/íþróttamiðstöð 1. maí nk. verður frá klukkan 10-16   Íþrótta-og tómstundafulltrúi
readMoreNews
Tilkynning frá Íþróttamiðstöð

Tilkynning frá Íþróttamiðstöð

Nk. fimmtudag 27. apríl verður Íþróttadagur Grunnskóla Húnaþings vestra haldinn
readMoreNews