Tilkynningar og fréttir

25.05.2022 er lokadagur skráningar í vinnuskólann fyrir 13-17 ára ungmenni í Húnaþingi vestra

25.05.2022 er lokadagur skráningar í vinnuskólann fyrir 13-17 ára ungmenni í Húnaþingi vestra

Húnaþing vestra mun í sumar starfrækja vinnuskóla sem stendur ungmennum 13-17 ára til boðasem lögheimili hafa í Húnaþingi vestra. Frekari upplýsingar er að finna HÉR Skráningarform er HÉR
readMoreNews
Lausar stöður

Lausar stöður

Auglýst hafa verið störf í Tónskólanum og hin ýmsu störf hjá Grunnskólanum fyrir komandi skólaár. Tónlistarskóli Húnaþings Vestra á Hvammstanga auglýsir 75% starf píanókennara frá og með ágúst 2022. Við Grunnskóla Húnaþings vestra eru laus til umsóknar störf til framtíðar og tímabundið við kennslu…
readMoreNews
Opnunartími í sundlaug sumarið 2022

Opnunartími í sundlaug sumarið 2022

ATHUGIÐ!! miðvikudaginn 25.maí er sundlaugin lokuð frá kl.08:00-12:00 vegna skyndihjálparnámskeiðs, opið er í potta og rækt   Fimmtudaginn 26.maí uppstigningadag er opið: 10:00-16:00 Sunnudagurinn 05.júní Hvítasunnudagur er opið: 10.00-16.00 Mánudagurinn 06.júní Annar í hvítasunnu er opið: 10.00…
readMoreNews
Endurtalningu atkvæða lokið

Endurtalningu atkvæða lokið

Að ósk N listans kom kjörstjórn Húnaþings vestra saman, ásamt talningarmönnum og umboðsmönnum framboðlistanna, í kvöld og endurtaldi atkvæði sveitrarstjórnarkosninganna 14. maí 2022.
readMoreNews
Endurtalning atkvæða

Endurtalning atkvæða

Kjörstjórn Húnaþings vestra kom saman miðvikudaginn 18. maí 2022 í tilefni af erindi N-listans sem farið hefur fram á endurtalningu atkvæða.
readMoreNews
Úrslit sveitarstjórnarkosninga í Húnaþingi vestra 2022

Úrslit sveitarstjórnarkosninga í Húnaþingi vestra 2022

Á kjör­skrá voru 934. Talin voru 646 atkvæði. Kjörsókn var 69,16% Atkvæðin hlutu: B-listi Framsóknarflokks og annarra framfarasinna hlaut 216 atkvæði D-listi Sjálfstæðisflokks og óháðra hlaut 195 atkvæðiN-listi Nýtt afl í Húnaþ.vestra hlaut 214 atkvæði Auðir seðlar og aðrir ógildir voru 21. Kjö…
readMoreNews

Kjörfundur 14.maí 2022 - Sveitastjórnarkosningar

Kjörfundur 14. maí 2022 - sveitarstjórnarkosningar Kjörfundur til sveitarstjórnarkosninga í Húnaþingi vestra verður haldinn í Félagsheimili Hvammstanga 14. maí 2022. Kjörfundur stendur frá kl. 09:00 – 22:00. Kjósendum ber að framvísa skilríkjum á kjörstað ef þess er óskað. Minnum á að allir sem ha…
readMoreNews
SVEITARSTJÓRNARFUNDUR

SVEITARSTJÓRNARFUNDUR

353. fundur sveitarstjórnar Húnaþings vestra, verður haldinn fimmtudaginn 12. maí kl. 15:00 í fundarsal Ráðhússins.
readMoreNews
Gangstéttar smúlaðar og götur sópaðar

Gangstéttar smúlaðar og götur sópaðar

Götur á Hvammstanga og Laugarbakka verða sópaðar vikuna 09. - 13. maí nk. Gangstéttar verða smúlaðar áður en sópurinn mætir á svæðið. Íbúar eru hvattir til þess að sópa og hreinsa í kringum lóðir sínar áður en sópurinn kemur. Einnig er mikilvægt að ökutæki séu ekki geymd í götum þegar sópurinn ver…
readMoreNews
Heilsueflandi Húnaþing vestra

Heilsueflandi Húnaþing vestra

Í dag undirrituðu Alma D. Möller landlæknir og Ragnheiður Jóna Ingimarsdóttir sveitarstjóri samning um innleiðingu Heilsueflandi samfélags í Húnaþingi vestra.
readMoreNews