Tilkynningar og fréttir

Dagbók sveitarstjóra

Dagbók sveitarstjóra

Dagók sveitarstjóra er komin á vefinn eins og jafnan á mánudögum. Óvenju fundalétt vika til tilbreytingar og þeim mun meira unnið í ýmsum verkefnum við skrifborðið. Dagbókarfærslan er aðgengileg hér.
readMoreNews
Álagning fasteignagjalda 2023

Álagning fasteignagjalda 2023

Álagningu fasteignagjalda í Húnaþingi vestra vegna ársins 2023 er nú lokið, en gjaldskrá fasteignagjalda er að finna á heimasíðu sveitarfélagsins undir gjaldskrám.
readMoreNews
Unglingar frá Orion sigurvegarar í Stíl

Unglingar frá Orion sigurvegarar í Stíl

Félagsmiðstöðin Orion fór með tvö lið á Stíl sem er árleg hönnunarkeppni félagsmiðstöðva.
readMoreNews
Hvað var að frétta árið 2022

Hvað var að frétta árið 2022

Tekið hefur verið saman yfirlit yfir það sem efst var á baugi í Húnaþingi vestra á nýliðnu ári út frá helstu fréttum sem birtar hafa verið á heimasíðu sveitarfélagsins. Eins og sjá má af upptalningunni er af nógu af taka. Yfirlitið er aðgengilegt hér á .pdf formi. Með því að færa músina yfir listan…
readMoreNews
Breyting á samþykktum um stjórn Húnaþings vestra

Breyting á samþykktum um stjórn Húnaþings vestra

Á 363. fundi sveitarstjórnar  þann 12. janúar sl.fór fram síðari umræða um breytingar á samþykktum um stjórn Húnaþings vestra. Um var að ræða nauðsynlegar breytingar vegna breyttrar skipan barnaverndarmála sem tóku gildi um áramót. Fyrri umræða fór fram á 362. fundi sveitarstjórnar þann 22. desember…
readMoreNews
Dagbók sveitarstjóra

Dagbók sveitarstjóra

Nýjasta dagbókarfærsla sveitarstjóra er komin í loftið. Stutt yfirlit yfir helstu verkefni síðustu viku en líka kynnt til sögunnar yfirlit yfir það sem efst var á baugi árið 2022. Dagbókin er aðgengileg hér.
readMoreNews
Frá Nytjamarkaðnum Hvammstanga.

Höfðinglegur stuðningur Gæranna á síðasta ári

Nytjamarkaðurinn á Hvammstanga er mörgum af góðu kunnur. Hann er rekinn af Gærunum, vöskum hópi kvenna sem hafa lagt áherslu á að gefa aftur út í samfélagið til hinna ýmsu framfaramála þann ágóða sem er af rekstri markaðarins. Slagorð þeirra er „Eins rusl er annars gull“. Eru það orð að sönnu því á …
readMoreNews
Dagskrá starfs fyrir eldri borgara í Húnaþingi vestra

Dagskrá starfs fyrir eldri borgara í Húnaþingi vestra

Félag eldri borgara hefur tekið saman í eina dagskrá það félagsstarf sem í boði er fyrir íbúa 60 ára og eldri. Starfið fer fram í VSP húsinu, Nestúni og íþróttamiðstöð. Eins og sjá má er dagskráin fjölbreytt og ættu allir að geta fundið eitthvað við sitt hæfi. Félagi eldri borgara er þakkað fyrir …
readMoreNews
Dagbók sveitarstjóra

Dagbók sveitarstjóra

Nýjasta dagbók sveitarstjóra er komin á vefinn. Farið er yfir helstu verkefni síðustu viku og meira til.  Dagbókarfærsluna er að finna hér. 
readMoreNews
Uppfærð Húsnæðisáætlun

Uppfærð Húsnæðisáætlun

Á síðasta fundi sínum, þann 12. janúar síðastliðinn, samþykkti sveitarstjórn Húnaþings vestra uppfærða Húsnæðisáætlun fyrir árin 2023-2032. Húsnæðisáætlanir voru fyrst unnar á árinu 2022. Er þeim ætlað að draga fram mynd af því hver staða húsnæðismála er í hverju sveitarfélagi fyrir sig, greina fra…
readMoreNews