Tilkynningar og fréttir

Til hamingju með daginn kvenfélagskonur

Til hamingju með daginn kvenfélagskonur

Dagur kvenfélagskonunnar er í dag, 1. febrúar. Kvenfélagskonur eru máttarstólpar í okkar góða sveitarfélagi og þær vinna ómetanlegt starf í þágu samfélagsins. Sveitarstjórn Húnaþings vestra sendir kvenfélagskonum sínum í Kvenfélaginu Björk Hvammstanga, Kvenfélaginu Freyju Víðidal, Kvenfélaginu Iðju…
readMoreNews
Námskeið á vegum Farskólans vorönn 2024

Námskeið á vegum Farskólans vorönn 2024

Undanfarin ár hefur Farskólinn átt í afar farsælu samstarfi við stéttarfélögin Ölduna, Kjöl, Samstöðu, Sameyki og Verslunarmannafélag Skagafjarðar þar sem þessi félög bjóða félagsmönnum sínum á námskeið. Vorið 2024 bjóða þessi félög uppá afar spennandi námskeið og að þessu sinni er þetta blanda af …
readMoreNews
Aðkomuæfingar slökkviliðs miðvikudaginn 31.1. frá 17.00 -21.00

Aðkomuæfingar slökkviliðs miðvikudaginn 31.1. frá 17.00 -21.00

Aðkomuæfingar slökkviliðs miðvikudaginn 31.1. frá 17.00 -21.00 Íbúar Hvammstanga munu einhverjir verða varir við æfingar slökkviliðs frá kl 17:00 – 21:00 á morgun við Meleyri, félagsheimilið og Sláturhúsið. Fólk er beðið að sýna aðgát við Höfðabraut, Brekkugötu, Húnabraut, Klappastíg, Vatnsnesveg H…
readMoreNews
Gjafir til nýfæddra íbúa Húnaþings vestra koma við sögu í dagbók vikunnar.

Dagbók sveitarstjóra

Sveitarstjóri hefur birt dagbók sína fyrir síðstu viku.  Reglulega birtir sveitarstjóri yfirlit yfir helstu verkefni ásamt frekari upplýsingum um mál. Þó listinn sé aldrei tæmandi upptalning á því sem á daga sveitarstjóra drífur gefur hann þó ákveðna mynd af því hvað er efst baugi hverju sinni. Sv…
readMoreNews
Álagning fasteignagjalda 2024

Álagning fasteignagjalda 2024

Álagningu fasteignagjalda ársins 2024 er nú lokið.
readMoreNews
Riis Hús á Borðeyri.

Dagbók sveitarstjóra fyrir síðustu viku

Dagbók sveitarstjóra er á sínum stað eins og jafnan. Farið er yfir það helsta sem hún sýslar við hverju sinni þó upptalningin sé kannski ekki alltaf tæmandi. Sveitarstjóri birtir dagbókarfærslur sínar alla jafna vikulega. Hápunktur vikunnar hjá sveitarstjóra að þessu sinni var dagur í leikskólanum Á…
readMoreNews
Við Byggðasafn Húnvetninga og Strandamanna að Reykjum í Hrútafirði.

Drög að málstefnu til umsagnar

Byggðarráð Húnaþings vestra samþykkti á 1203. fundi sínum þann 22. janúar 2024 að vísa drögum að Málstefnu Húnaþings vestra fyrir árin 2024-2028 til umsagnar á heimasíðu sveitarfélagsins. Sveitarfélögum er skylt að setja sér málstefnu skv. sveitarstjórnarlögum. Í stefnunni kemur meðal annars fram a…
readMoreNews
Heimsókn frá Byggðastofnun

Heimsókn frá Byggðastofnun

Fulltrúar Byggðastofnunar litu við í Ráðhúsinu í morgun, þau Arnar Már Elíasson forstjóri, Hrund Pétursdóttir forstöðumaður fyrirtækjasviðs og Sigríður Elín Þórðardóttir forstöðumaður þróunarsviðs. Kynntu þau umfangsmikla starfsemi stofnunarinnar en stefna hennar er blómleg byggð um land allt. Byggð…
readMoreNews
Toyota Hiace til sölu

Toyota Hiace til sölu

Húnaþing vestra auglýsir til sölu Toytoa Hiace árgerð 2002. Selst í því ásigkomulagi sem hann er í. Bíllinn er ekinn 393xxx Skoðun í september leiddi til þess að númer voru lögð inn. Bíllinn er gangfær, en gera þarf ýmislegt fyrir hann m.a. tengt grind, gírum og hjólabúnaði. Hægt er að fá að s…
readMoreNews
Vinna við lögnina þegar hún hófst í sumar.

Vatni hleypt á vatnslögn frá Hvammstanga að Laugarbakka

Frá því í sumar hefur staðið yfir vinna við lagningu neysluvatnslagnar frá Hvammstanga að Laugarbakka til að leysa vatnsskort sem þar hefur ítrekað verið að koma upp. Ánægjulegt er að skýra frá því að vatni hefur verið hleypt á lögnina. Um er að ræða um 8000 m lögn, 160 mm í þvermál með rennsli upp …
readMoreNews