Slökkviliðsmaður sækir námskeið hjá HOLMATRO
Á dögunum sótti Kristófer Dagur Sigurjónsson, slökkviliðsmaður hjá Brunavörnum Húnaþings vestra, námskeið í björgunartækni hjá fyrirtækinu Holmatro í Hollandi ásamt átta öðrum íslenskum slökkviliðsmönnum.Hópurinn hélt til úthverfis Amsterdam þar sem verk…
Nýjasta dagbók sveitarstjóra er komin á vefinn. Eitt og annað sýslaði hún í síðustu viku. Íbúafundir, haustþing, fundur sameiningarnefndar, Félagsheimilið, vegglistaverk svo eitthvað sé talið.
Dagbókarfærsluna er að finna hér.
Eins og kunnugt er stendur nú yfir útfösun á 2G og 3G farsímasambandi þar sem það stenst ekki nútímakröfur um háhraða gagnaflutning. Samkvæmt Fjarskiptastofu á útbreiðsla farnets ekki að minnka við lokunina en engu að síður hafa borist nokkrar kvartanir um að svo sé. Samkvæmt ákvæðum tíðniheimilda s…
Næstkomandi föstudagur, 24. október, er kvennafrídagurinn. Þá eru konur og kvár hvött til að leggja niður launuð sem ólaunuð störf allan daginn eins og konur gerðu árið 1975.
Húnaþing vestra styður þennan málstað en nú er komin upp sú staða að vegna þessa og annarra aðstæðna er ekki hægt að manna v…
395. fundur sveitarstjórnar Húnaþings vestra verður haldinn í Ráðhúsinu fimmtudaginn 23. október 2025 kl. 15.
Dagskrá
Almenn mál
1. 2509024 - Formlegar sameiningarviðræður Húnaþings vestra og Dalabyggðar
2. 2212016 - Lok lóðarleigusamnings vegna Norðurbrautar 32
Nýjasta dagbók sveitarstjóra er komin á netið. Fundir vikunnar voru fjölbreyttir og áhugaverðir, einnig er minnst á framkvæmdir í sveitarfélaginu og atvinnumálin fá nokkuð rými. Sameiningarmál sömuleiðis,einkum hvatning sveitarstjóra til íbúa um að mæta á íbúafundi í vikunni. 13. október í Dalabúð í…
Tæknismiðja Húnaþings vestra hefur verið opnuð og er hún í neðri hæð (kjallara) félagsheimilisins á Hvammstanga við Klapparstíg 4.
Hægt er að fá aðgang að tölvum til að vinna að ýmis konar hönnun, þrívíddarprentun, upptökur á hlaðvörpum o.fl. Einnig er hægt að nýta tölvuver tæknismiðjunnar fyrir …