Tilkynningar og fréttir

Myndskreyting eftir nemendur Grunnskóla Húnaþings vestra á vegg Byggðasafnsins Húnvetninga og Strand…

Höfðinglegur stuðningur við Byggðasafnið

Undanfarið ár hefur Byggðasafn Húnvetninga og Strandamanna á Reykjum í Hrútafirði fengið yfirhalningu. Húnvetningafélagið í Reykjavík styrkti safnið rausnarlega og hafa nú öryggismál safnsins verið bætt svo um munar. Öryggiskerfi byggðasafnsins var uppfært, safninu var skipt í þrjú brunahólf og tvær…
readMoreNews
Viðurkenningarhafar ásamt Gerði Rósu Sigurðardóttur formanni félagsmálaráðs, frá vinstri, Gerður Rós…

Samfélagsviðurkenningar 2025

Annaðhvert ár auglýsir félagsmálaráð eftir tilnefningum til samfélagsviðurkenninga. Gefst íbúum þá tækifæri til að senda inn tilnefningar um aðila sem þeir telja að hafi látið gott af sér leiða í þágu samfélagsins í Húnaþingi vestra. Á dögunum var auglýst eftir tilnefningum og bárust nokkrar. Félags…
readMoreNews
Deiliskipulag í landi Melstaðar í Miðfirði

Deiliskipulag í landi Melstaðar í Miðfirði

Sveitarstjórn Húnaþings vestra auglýsir vinnslu nýs deiliskipulags í landi Melstaðar í Miðfirði. Skipulagssvæðið er 2,2 ha landspilda við gatnamót Norðurlandsvegar nr. 1 og Miðfjarðarvegar nr. 704. Gert er ráð fyrir eldsneytis- og þjónustulóð með eldsneytisafgreiðslu, hleðslustöðvum fyrir rafbíla og…
readMoreNews
Hvammstangi við enda regnbogans.

Dagbók sveitarstjóra

Nýjasta dagbók sveitarstjóra er komin á vefinn. Fjárhagsáætlun, fyrirlestur, heimsókn frá nágrönnum og eitt og annað ber á góma. Sólsetur og regnbogi fá líka pláss í dagbókinni að þessu sinni. Dagbókin er aðgengileg hér.
readMoreNews
Blóðbankabíllinn á Hvammstanga 24. september

Blóðbankabíllinn á Hvammstanga 24. september

readMoreNews
Viðhald girðinga meðfram vegum - tilkynna

Viðhald girðinga meðfram vegum - tilkynna

Landeigendur eru minntir á að tilkynna til skrifstofu Húnaþings vestra í síma 455-2400 eða á netfangið skrifstofa@hunathing.is þegar viðhaldi girðinga með stofn- og tengivegum er lokið sbr. reglugerðum nr. 930/2012 og breytingareglugerð 825/2017.   Eftir 1. október 2025 nk. munu fulltrúar frá …
readMoreNews
Hvammstangi. Mynd: Sigurður Bogi Sævarsson.

Ertu drífandi og kraftmikill leiðtogi?

Starf sviðsstjóra umhverfis-, veitu- og framkvæmdasviðs er auglýst laust til umsóknar.
readMoreNews
Opið samráð um drög að þjónustustefnu

Opið samráð um drög að þjónustustefnu

Nú stendur yfir vinna við gerð þjónustustefnu Húnaþings vestra skv. 130. gr. sveitarstjórnarlaga nr. 138/2011. Í skjalinu skal koma fram stefna sveitarstjórnar fyrir komandi ár og þrjú ár þar á eftir um það þjónustustig sem sveitarfélagið hyggst halda uppi í byggðum og byggðarlögum fjarri stærstu by…
readMoreNews
Dagbók sveitarstjóra

Dagbók sveitarstjóra

Nýjasta dagbók sveitarstjóra er komin á vefinn. Óvenju stutt vika en viðburðarrík engu að síður. Sjá dagbókarfærsluna hér.
readMoreNews
Mynd: Róbert Daníel Jónsson.

Fyrirkomulag gæsaveiða 2025

Fyrirkomulag gæsaveiða í eignarlöndum Húnaþings vestra verður með eftirfarandi hætti haustið 2025: Veiðimönnum með gilt skotvopnaleyfi og veiðikort útgefið af veiðistjórnunarsviði Umhverfisstofnunar stendur til boða að kaupa sérstakt veiðileyfi útgefið af Húnaþingi vestra er veitir þeim einum heimi…
readMoreNews