Höfðinglegur stuðningur við Byggðasafnið
Undanfarið ár hefur Byggðasafn Húnvetninga og Strandamanna á Reykjum í Hrútafirði fengið yfirhalningu. Húnvetningafélagið í Reykjavík styrkti safnið rausnarlega og hafa nú öryggismál safnsins verið bætt svo um munar. Öryggiskerfi byggðasafnsins var uppfært, safninu var skipt í þrjú brunahólf og tvær…
25.09.2025
Frétt