Tilkynningar og fréttir

Söfnun á rúlluplasti frestast

Söfnun á rúlluplasti frestast

UPPFÆRT - hirðing á rúlluplasti frestast, ekki verður hirt rúlluplast 15 og 16 apríl en hefst aftur föstudaginn 17. apríl og þá í Miðfirði og Fitjárdal. Næstkomandi mánudag - þriðjudag fer bíllinn á Vatnsnes og þriðjudag - miðvikudag í Víðidal.   Samkv. sorphirðudagatali fer söfnun á rúlluplasti f…
readMoreNews
SVEITARSTJÓRNARFUNDUR

SVEITARSTJÓRNARFUNDUR

326. fundur sveitarstjórnar Húnaþings vestra, verður haldinn fimmtudaginn 16. apríl 2020 kl. 15:00 í fjarfundi.
readMoreNews
Gleðilega páska!

Gleðilega páska!

Kæru íbúar! Nú eru rúmar þrjár vikur síðan samkomubann var sett á og verður til 4. maí nk. Samkomubannið hefur haft víðtæk áhrif á samfélagið okkar. Úrvinnslusóttkvíin sem sett var á í sveitarfélaginu virðist hafa skilað árangri og hefur smitum lítið fjölgað síðustu viku. Ánægjulegt er frá því að segja að nú hafa 20 náð bata í Húnaþingi vestra og enginn íbúi hefur veikst alvarlega af veirunni.
readMoreNews
Laus störf við Grunnskóla Húnaþings vestra og Leikskólann Ásgarð skólaárið 2020-2021

Laus störf við Grunnskóla Húnaþings vestra og Leikskólann Ásgarð skólaárið 2020-2021

Við Grunnskóla Húnaþings vestra eru laus eftirtalin störf skólaárið 2020-2021 • 100% staða aðstoðarskólastjóra. • 100% staða sérkennara. • 50% staða námsráðgjafa, tímabundin staða til eins árs. • 20% staða leiðsagnarkennara. • 80% staða umsjónarkennara á yngsta stigi. • 100% staða umsjónarkenn…
readMoreNews
Verum á varðbergi og sýnum náungakærleika

Verum á varðbergi og sýnum náungakærleika

Nú er páskahelgin að ganga í garð og þessa helgi er fólk oft búið að skipuleggja samveru með sínu nánasta fólki fjölskyldu og vinum, en nú er staðan allt önnur. Við erum hvött til að vera heima og ferðast um innan veggja heimilisins, nota tæknina til að hitta fjölskyldu og vini og alltaf er gott að fara í göngutúra.
readMoreNews
Sveitarstjórnarfundur

Sveitarstjórnarfundur

326. fundur sveitarstjórnar Húnaþings vestra verður haldinn fimmtudaginn 16. apríl kl. 15:00 í fjarfundi.
readMoreNews
Sorphirða í þéttbýli - moka frá tunnum.

Sorphirða í þéttbýli - moka frá tunnum.

Á morgun þriðjudag 7. apríl er áætluð sorphirða á Hvammstanga og Laugarbakka. Íbúar eru vinsamlega beðnir um um moka snjó frá sorp- og endurvinnslutunnum og hafa aðgengi að götu þannig að hægt sé að draga tunnurnar þangað. Sorphirða fer ekki fram þar sem aðgengið er ekki í lagi. Umhverfissvið   
readMoreNews
Góð ráð til foreldra á tímum COVID-19 faraldursins

Góð ráð til foreldra á tímum COVID-19 faraldursins

Félagsmálaráðuneytið, heilbrigðisráðuneytið og embætti landlæknis hafa tekið höndum saman við útgáfu góðra ráða til foreldra á tímum COVID-19 faraldursins. Foreldraráðin eru meðal annars unnin í samstarfi við Alþjóðaheilbrigðismálastofnunina (WHO) og UNICEF
readMoreNews
Ert þú búin/n að ná í smitrakningarforritið?

Ert þú búin/n að ná í smitrakningarforritið?

Smáforritið Rakning C-19 er mikilvægur hlekkur í því viðamikla starfi sem er í gangi vegna Covid-19.
readMoreNews
Veist þú um barn í vanda?

Veist þú um barn í vanda?

Frá Fjölskyldusviði Húnaþings vestra
readMoreNews