Tilkynningar og fréttir

Skúnaskrall barnamenningarhátíð á Norðurlandi vestra

Skúnaskrall barnamenningarhátíð á Norðurlandi vestra

Skúnaskrall er barnamenningarhátíð sem haldin verður í fyrsta sinn víðs vegar á Norðurlandi vestra dagana 25.apríl til 14.maí. Ýmis námskeið, vinnustofur og listviðburðir prýða dagskrá hátíðarinnar. Áhersla er lögð á fjölbreytni í dagskrá og gott aðgengi. Meginreglan er að aðgangur sé ókeypis og vei…
readMoreNews
Hjólað í vinnuna 2022

Hjólað í vinnuna 2022

Nú styttist í að vinnustaðakeppnin Hjólað í vinnuna 2022 hefjist í tuttugasta sinn en að þessu sinni fer keppnin fram frá 4. – 24. maí. Opnað var fyrir skráningu þann 20. apríl og við hvetjum alla til að skrá sig strax til leiks. Hægt er að skrá sig allan tímann á meðan keppni stendur yfir eða fram…
readMoreNews
Vígsla nýbyggingar grunn- og tónlistarskóla Húnaþings vestra

Vígsla nýbyggingar grunn- og tónlistarskóla Húnaþings vestra

Í gær, 26. apríl fór fram vígsla á nýbyggingu fyrir Grunnskóla og tónlistarskóla Húnaþings vestra.
readMoreNews
Lið Grunnskóla Húnaþings vestra 2022 fyrir brottför, á myndina vantar Júlíu Jöru. Myndin er fengin a…

Skólahreysti í beinni útsendingu á Rúv kl. 14:00 í dag

Það voru spennt ungmenni sem lögðu af stað í morgun til Reykjavíkur til að fylgjast með og taka þátt í keppni skólahreysti. Keppnin hefst kl. 14:00 og er sýnd á RÚV. Í fyrra þegar liðið keppti voru engir áhorfendur leyfðir en nú fer allt unglingastig skólans með svo ljóst er að það verður mikil stem…
readMoreNews
Utankjörfundaratkvæðagreiðsla vegna sveitarstjórnarkosninga 14. maí 2022

Utankjörfundaratkvæðagreiðsla vegna sveitarstjórnarkosninga 14. maí 2022

Sýslumaðurinn á Norðurlandi vestra gjörir kunnugt: Utankjörfundaratkvæðagreiðsla vegna sveitarstjórnarkosninga er hafin. Greiða má atkvæði hjá kjörstjóra á skrifstofu Húnaþings vestra sem hér segir: ATH breytta staðsetningu Ráðhúsið á Hvammstanga, Hvammstangabraut 5, Hvammstanga, virka daga, k…
readMoreNews
Frístundakort 2022

Frístundakort 2022

Gefin hafa verið út frístundakort vegna ársins 2022 fyrir börn á aldrinum 6-18 ára sem lögheimili eiga í Húnaþingi vestra. Foreldrar/forráðamenn þurfa að sækja kortin á skrifstofu Húnaþings vestra að Hvammstangabraut 5, Hvammstanga og kvitta fyrir móttöku þeirra. Þeir sem vilja nýta kortið sem innbo…
readMoreNews
Opið hús

Opið hús

Í tilefni opnunar viðbyggingar Gunnskóla Húnaþings vestra er íbúum boðið að skoða viðbygginguna frá kl. 14:30 til kl. 16:30 þriðjudaginn 26. apríl. Með von um að sjá sem flesta, Ragnheiður Jóna Ingimarsdóttir Sveitarstjóri
readMoreNews
Kjörskrá

Kjörskrá

Kjörskrá vegna sveitarstjórnarkosninga þann 14. maí 2022 liggur frammi á opnunartíma skrifstofu Húnaþings vestra, almenningi til sýnis, frá og með 19. apríl 2022
readMoreNews
Hoppubelgurinn uppblásinn!

Hoppubelgurinn uppblásinn!

Jæja nú hefur hoppubelgurinn verið blásinn upp. Mikilvægt er að foreldrar og börn hafi það í huga að hoppubelgurinn er eign okkar allra og við hjálpumst við það í sameiningu að ganga vel um og fara eftir reglum. Allir eru á eigin ábyrgð á hoppubelgnum - Börn og ungmenni eru á ábyrgð forráðamanna. …
readMoreNews
SVEITARSTJÓRNARFUNDUR

SVEITARSTJÓRNARFUNDUR

352. fundur sveitarstjórnar Húnaþings vestra, verður haldinn miðvikudaginn 13. apríl kl. 15:00 í fundarsal Ráðhússins.       Dagskrá: 1. Byggðarráð Fundargerðir 1128., 1129., 1131. og 1132. fundar byggðarráðs frá 14. og 28. mars, sem og 4. og 11. apríl.  2. Fræðsluráð Fundargerð 226. fund…
readMoreNews