Farsæld barna á Norðurlandi vestra í forgrunni
Þann 27. nóvember sl. var farsældarráð Norðurlands vestra formlega stofnað með undirritun á samstarfssamningi sveitarfélaganna og samstarfsyfirlýsingu þjónustuaðila og stofnana í landshlutanum . Með stofnun farsældarráðsins hefst formlegt og mikilvægt samstarf allra sveitarfélaga og helstu stofnana …
04.12.2025
Frétt