Hundahreinsun 2025

Hundahreinsun 2025

Samkvæmt 2. gr. samþykktar um hunda- og kattahald í Húnaþingi vestra ber að koma með hunda til hundahreinsunar. Koma skal með alla hunda á Hvammstanga og Laugarbakka til hundahreinsunar í þjónustumiðstöð Húnaþings vestra Búlandi 3, Hvammstanga, miðvikudaginn 10. desember 2025 milli klukkan 16:00-18:00.

Var efnið á síðunni hjálplegt?