Framkvæmda- og umhverfissvið

Framkvæmda-og umhverfissvið

Heimilisfang: Hvammstangabraut 5, 530 Hvammstanga.
Sími: 455-2400
Netfang: skrifstofa@hunathing.is

Sviðsstjóri veitu-, framkvæmda- og umhverfissviðs: Lúðvík Friðrik Ægisson ludvik@hunathing.is
Rekstrarstjóri:  Unnsteinn Óskar Andrésson  unnsteinn@hunathing.is
Umhverfisstjóri: Ína Björk Ársælsdóttir ina@hunathing.is 

Framkvæmda- og umhverfissvið hefur umsjón með  verklegum framkvæmdum bæjarins, annast undirbúning framkvæmda, gerð kostnaðaráætlana og framkvæmdaeftirlit. Undir sviðið heyra m.a. veitur, hafnarmál, hreinlætismál, garðyrkja og umhverfismál. Sviðið sér einnig um eftirlit með húseignum sveitarfélagsins. Undir sviðið heyra einnig þjónustumiðstöð/áhaldahús og vinnuskóli. 

 

Var efnið á síðunni hjálplegt?