
Sveitarstjórn Húnaþings vestra 2022-2026. Frá vinstri: Þorleifur Karl Eggertsson, Þorgrímur Guðni Björnsson, Elín Lilja Gunnarsdóttir, Magnús Vignir Eðvaldsson, Friðrik Már Sigurðsson, Sigríður Ólafsdóttir og Magnús Magnússon.
Sveitarstjórnarkosningar, 14. maí 2022
Fjöldi kjósenda á kjörskrá voru 934. Alls greiddu 646 atkvæði, auðir seðlar voru 16 og 3 atkvæði voru ógild.
B listi Framsóknarflokksins og annarra framfarasinna í Húnaþingi vestra 217 atkvæði.
D listi Sjálfstæðismanna og óháðra 196 atkvæði.
N listi Nýs afls í Húnaþingi vestra 214 atkvæði.
Samþykkt um kjör fulltrúa í stjórnun, ráðum og nefndum Húnaþings vestra.