Sveitarstjórn

Sveitarstjórn Húnaþings vestra
Þorleifur Karl Eggertsson, oddviti  oddviti@hunathing.is (B)
Magnús Vignir Eðvaldsson  magnusedvalds@skoli.hunathing.is (N)
Magnús Magnússon, varaoddviti  srmagnus1972@gmail.com (D)
Ingimar Sigurðsson immisig@gmail.com (B)
Þorgrímur Guðni Björnsson  thorgrimur15@gmail.com (N)
Sigríður Ólafsdóttir siggasystir82@gmail.com (D)
Elín Lilja Gunnarsdóttir  elinlilja93@gmail.com (B)

Friðrik Már Sigurðsson baðst lausnar úr sveitarstjórn frá og með 1. janúar 2024. Sæti hans tók Ingimar Sigurðsson

Varamenn
Ingveldur Ása Konráðsdóttir veldur@gmail.com (B)
Hallfríður Sigurbjörg Óladóttir  daelishestar@gmail.com (N)
Liljana Milenkoska  liljana.milenkoska@hotmail.com (D)
Viktor Ingi Jónsson viktoringi@skoli.hunathing.is (N)
Birkir Snær Gunnlaugsson birkirsnaer@gmail.com (D)
Borghildur Heiðrún Haraldsdóttir bogga.haralds@skoli.hunathing.is (B)
Óskar Már Jónsson   (B)

 

Sveitarstjórn Húnaþings vestra 2022-2026. Frá vinstri: Þorleifur Karl Eggertsson, Þorgrímur Guðni Björnsson, Elín Lilja Gunnarsdóttir, Magnús Vignir Eðvaldsson, Friðrik Már Sigurðsson, Sigríður Ólafsdóttir og Magnús Magnússon.

Sveitarstjórnarkosningar, 14. maí 2022

Fjöldi kjósenda á kjörskrá voru 934. Alls greiddu 646 atkvæði, auðir seðlar voru 16 og 3 atkvæði voru ógild.

B listi Framsóknarflokksins og annarra framfarasinna í Húnaþingi vestra 217 atkvæði.
D listi Sjálfstæðismanna og óháðra 196 atkvæði.
N listi Nýs afls í Húnaþingi vestra 214 atkvæði.

Samþykkt um kjör fulltrúa í stjórnun, ráðum og nefndum Húnaþings vestra.

Var efnið á síðunni hjálplegt?