Gámstöðin Hirða

Heimilisfang: Höfðabraut 34a, 530 Hvammstangi
Sími: 894-2909, 455-2400
Netfang: bjorn@hunathing.is

Opnunartími er eftirfarandi:

Þriðjudaga og fimmtudaga frá kl. 14-17

Laugardaga frá kl. 11-15

Lokað aðra daga, sem og stórhátíðardaga.

Í Hirðu er tekið á móti öllum úrgangi frá heimilum og fyrirtækjum samkv. gjaldskrá. Þar er einnig móttaka á ónýtum bifreiðum. Grenndarstöð er einnig við gámastöðina en á girðingunni eru lúgur fyrir endurvinnanlega úrgangsflokka, plast, pappa, málma, gler/postulin og fyrir smærri raftæki/heimilistæki. Lúgurnar eru opnar allann sólarhringinn og þangað er hægt að skila flokkuðum og hreinum úrgangi. Stærri einingum af flokkuðum úrgangi skal skilað á opnunartíma stöðvarinnar.

Var efnið á síðunni hjálplegt?