Snjómokstur

Markmið með snjómokstri og hálkueyðingu er að minnka þau óþægindi sem snjór og ís veldur einstaklingum, fyrirtækjum og skólahaldi.

Snjómokstur og hálkueyðing í sveitarfélaginu er í höndum þjónustumiðstöðvar Húnaþings vestra, Vegagerðarinnar og verktaka.

Húnaþing vestra miðast við að leiðir í þéttbýli séu færar alla daga frá kl. 07:30-19:00

Kort yfir snjómokstur í þéttbýli má sjá HÉR KORT

Vegagerðin hefur forræði með Hvammstanagbraut og Norðurbraut á Hvammstanga og samkv. snjómokstursreglum Vegagerðarinnar þá er miðast við að þær leiðir séu færar virka daga frá 07:30 -21:30 og um helgar 08:00 – 21:00

Frekari upplýsingar um vetrarþjónustu í dreifbýli má sjá HÉR

 

 

 

 

- Síðan er í vinnslu -

Var efnið á síðunni hjálplegt?