Ungmennaráð

Ungmennaráð Húnaþing vestra er umræðu- og samstarfsvettvangur ungmenna á aldrinum 13 til 25 ára í Húnaþingi vestra og er sveitarstjórn ráðgefandi um málefni er tengjast ungu fólki í sveitarfélaginu.  Ungmennaráð er skipað sjö aðalfulltrúum og sjö til vara sem tilnefndir eru til setu í ráðinu eitt ár í senn fyrir 15. september ár hvert. Eftirtaldir tilnefna aðal- og varafulltrúa til setu í ráðinu:  Nemendaráð Grunnskóla Húnaþings vestra tilnefnir einn aðalfulltrúa og einn til vara.  Framhaldsdeild Fjölbrautarskóla Norðurlands vestra á Hvammstanga tilnefnir tvo aðalfulltrúa og tvo til vara.  USVH tilnefnir einn aðalfulltrúa og einn til vara.  Æskulýðsstarf Hvammstangakirkju tilnefnir einn aðalfulltrúa og einn til vara

Ungmennaráð skipa 2024:

Formaður: Ástríður Halla Reynisdóttir

Varaformaður:Jenný Dögg Ægisdóttir

Fyrir dreifnám:

Tinna Kristín Birgisdóttir

Hjalti Gunnarsson

Varamenn:

Jóhann Lúkas Friðriksson

Aníta Sól Ragnarsdóttir

Fyrir USVH:

Ástríður Halla Reynisdóttir

Fyrir sveitarstjórn:

Jenný Dögg Ægisdóttir

Patrekur Óli Gústafsson

Varamenn:

Viktor Ingi Jónsson

Dagrún Sól Barkardóttir

Fyrir grunnskóla:

Valgerður Alda Heiðarsdóttir

Varamaður:

Nóa Sophia Ásgeirsdóttir

Fyrir kirkju- og æskulíðsstarf:

Aðalmaður: Svava Björnsdóttir

Varamaður: Ágústa Brynjarsdóttir

Var efnið á síðunni hjálplegt?