Ungmennaráð

Ungmennaráð Húnaþing vestra er umræðu- og samstarfsvettvangur ungmenna á aldrinum 13 til 25 ára í Húnaþingi vestra og er sveitarstjórn ráðgefandi um málefni er tengjast ungu fólki í sveitarfélaginu.  Ungmennaráð er skipað fimm aðalfulltrúum og fimm til vara sem tilnefndir eru til setu í ráðinu eitt ár í senn fyrir 15. september ár hvert. Eftirtaldir tilnefna aðal- og varafulltrúa til setu í ráðinu:  Nemendaráð Grunnskóla Húnaþings vestra tilnefnir einn aðalfulltrúa og einn til vara.  Framhaldsdeild Fjölbrautarskóla Norðurlands vestra á Hvammstanga tilnefnir tvo aðalfulltrúa og tvo til vara.  USVH tilnefnir einn aðalfulltrúa og einn til vara.  Æskulýðsstarf Hvammstangakirkju tilnefnir einn aðalfulltrúa og einn til vara

Ungmennaráð

Inga Þórey Þórarinsdóttir,formaður  
Ragnar Logi Garðarsson, varaformaður
Eygló hrund Guðmundsdóttir ritari
Ástríður Halla Reynisdóttir
Ásdís Athena Magnúsdóttir

Varamenn

Arnar Freyr Geirsson
Dóra Birna Birgisdóttir
Linda þorleifsdóttir
Jóhanna Maj Júlíusdóttir Lundberg

Var efnið á síðunni hjálplegt?