Móttaka rafrænna gagna og trúnaðarupplýsinga

Fjölskyldusvið Húnaþings vestra tekur á móti rafrænum gögnum og trúnaðarupplýsingum í gegnum Signet transfer.

Til þess að skila gögnum í gegnum Signet transfer þarf að fara á Signet transfer síðu og skrá sig inn með rafrænum skilríkjum. Valið er að senda á fyrirtæki og Húnaþing vestra er valið úr fellilista.

Frekari leiðbeiningar veitir sviðsstjóri fjölskyldusviðs í síma 4552400 eða í netfanginu siggi@hunathing.is

Var efnið á síðunni hjálplegt?