Fjármála-og stjórnsýslusvið

Fjármála-og stjórnsýslusvið

Heimilisfang: Hvammstangabraut 5, 530 Hvammstanga.
Sími: 455-2400
Netfang: skrifstofa(hjá)hunathing.is
Sviðsstjóri: Elín Jóna Rósinberg. netfang: ellajona(hjá)hunathing.is

Hlutverk fjármála- og stjórnsýslusviðs eru fjölmörg. Bókhald, reikningsskil og launavinnsla fyrir Húnaþing vestra, umsjón og stýring á gerð fjárhagsáætlana og uppgjör og gerð ársreikninga. Símavarsla, upplýsingagjöf og almenn þjónusta við viðskiptavini sveitarfélagsins, innri og ytri. Skjalavarsla vegna erinda og mála sem eru til umfjöllunar og afgreiðslu, eftirlit með stjórnsýslu og fjármálum. Stoðþjónusta við önnur fagsvið og allar stofnanir og fyrirtæki sveitarfélagsins. 

Forstöðumaður sviðsins er jafnframt skrifstofustjóri og staðgengill sveitarstjóra.

Var efnið á síðunni hjálplegt?