Fjölskyldusvið

Fjölskyldusvið

Heimilisfang: Hvammstangabraut 5, 530 Hvammstanga.
Sími: 455-2400
Netfang: skrifstofa(hjá)hunathing.is
Sviðsstjóri: Sigurður Þór Ágústsson siggi(hjá)hunathing.is

Fjölskyldusvið fer með framkvæmd þeirra mála er lúta að félagslegri þjónustu sveitarfélagsins, barnavernd og jafnréttismálum. Til félagslegrar þjónustu teljast m.a. félagsleg ráðgjöf, fjárhagsaðstoð, félagsleg heimaþjónusta, málefni barna og ungmenna, málefni aldraðra, málefni fatlaðra og húsnæðismál. Fjölskyldusvið hefur yfirumsjón með fræðslumálum og íþrótta-og æskulýðsmálum.

Var efnið á síðunni hjálplegt?