Grunnskólinn

Heimilisfang: Pósthólf 90, 530 Hvammstanga.
Sími: 455-2900
Netfang: grunnskoli@hunathing.is
Heimasíða: http://grunnskoli.hunathing.is/
Skólastjóri: Sigurður Þór Ágústsson siggi@hunathing.is
Aðstoðarskólastjóri: Kristín Ólöf Þórarinsdóttir kristino@hunathing.is 

Grunnskóli Húnaþings vestra var stofnaður í kjölfar sameiningar sveitarfélaganna í Vestur-Húnavatnssýslu árið 1998. Skólinn er einsetinn og kennsla fer fram á Hvammstanga.

Frekari upplýsingar um Grunnskóla Húnaþings vestra er að finna á heimasíðu skólans

 

Tillaga starfshóps um framtíðarsýn skólamála í Húnaþingi vestra liggur nú fyrir til umsagnar.  Tillagan er niðurstaða íbúafundar og leiðarljós við áframhaldandi vinnu og hönnun skólahúsnæðis.

Mikilvægt er að íbúar kynni sér þessar tillögur og geri skriflegar athugasemdir eða ábendingar fyrir 15. janúar, ef einhverjar eru. Athugasemdum eða ábendingum er hægt að skila á netfangið gudny@hunathing.is eða á skrifstofu Ráðhússins fyrir kl. 15.00 þann 15. janúar 2018

Tillögur starfshóps um framtíðarskipan skólamála 

 

Skóladagatal 2018-2019

 

Var efnið á síðunni hjálplegt?