Vinnuskóli - skráning 2023

 

Vinsamlegast fylltu út eftirfarandi upplýsingar um ungmenni

Ungmennum 14-17 ára stendur til boða að aðstoða á leikskólanum (fram að sumarlokun). Getur verið einn og einn dagur, skýrist betur síðar. Þeir sem hafa áhuga merkið X í reitinn.
Ungmennum 14-17 ára stendur til boða að aðstoða við frístundastarf fyrir börn í grunnskólanum (fram að sumarlokun). Getur verið einn og einn dagur. Skýrist betur síðar. Þeir sem hafa áhuga merkið X í reitinn.
Mikilvægt er að það komi fram ef sé um ofnæmi, sérþarfir eða einhverskonar frákvik að ræða.

Mikilvægt er að foreldrar og börn/ungmenni kynni sér vel reglur vinnuskólans sem má finna á heimasíðu Húnaþings.

Banka- og reiknisupplýsingar ungmennis vinnuskólans. Athugið að 16 og 17 ára þurfa að gera grein fyrir skattkorti hjá Helenu launafulltrúa

 

Vinsamlegast fylltu út eftirfarandi upplýsingar um foreldri/forráðamann

Var efnið á síðunni hjálplegt?