Tilkynningar og fréttir

Á dagskrá í desember

Á dagskrá í desember

Að vanda birtum við yfirlit yfir það sem um er að vera í sveitarfélaginu á aðventunni. Eins og vanalega er það ekkert smáræði, tónleikar, sérstakar opnanir verslana og veitingastaða, jólamarkaðurinn á sínum stað o.s.frv.  Reyndar nær dagskráin yfir í janúar því nýársmessan og þrettándabrennan eru á …
readMoreNews
Íbúakosning um sameiningu Dalabyggðar og Húnaþings vestra

Íbúakosning um sameiningu Dalabyggðar og Húnaþings vestra

Hefst 28. nóvember og stendur til 13. desember 2025
readMoreNews
Auglýst eftir umsóknum í Atvinnu- og nýsköpunarsjóð Húnaþings vestra árið 2026

Auglýst eftir umsóknum í Atvinnu- og nýsköpunarsjóð Húnaþings vestra árið 2026

Húnaþing vestra auglýsir eftir umsóknum í Atvinnu- og nýsköpunarsjóð Húnaþings vestra. Markmið Atvinnu- og nýsköpunarsjóðs er að hvetja til jákvæðrar umræðu og verkefna á sviði atvinnuþróunar í sveitarfélaginu. Sjóðnum er ætlað að styðja við frumkvæði íbúa og hvetja til samstarfs og nýsköpunar í sv…
readMoreNews
Breytingar á sorphirðu í dreifbýli

Breytingar á sorphirðu í dreifbýli

Þær breytingar verða á sorphirðu í dreifbýli Húnaþings vestra að sorp verður sótt á tímabilinu 18. - 22. desember (á virku dögunum) - í stað 22. - 28. eins og stendur á sorphirðudagatalinu.
readMoreNews
Tillögur að breytingum á gjaldskrá Leikskólans Ásgarðs – opið samráð

Tillögur að breytingum á gjaldskrá Leikskólans Ásgarðs – opið samráð

Frestur er til 19. desember 2025.
readMoreNews
Sveitarstjórnarfundur

Sveitarstjórnarfundur

397. fundur sveitarstjórnar Húnaþings vestra verður haldinn fimmtudaginn 11. desember 2025 kl. 15 í fundasal Ráðhússins.   Dagskrá: 1. 2511002F - Byggðarráð - fundargerð 1262. fundar 2. 2511006F - Byggðarráð - fundargerð 1263. fundar 3. 2512002F - Byggðarráð - fundargerð 1264. fundar 4. 251100…
readMoreNews
Hundahreinsun 2025

Hundahreinsun 2025

Samkvæmt 2. gr. samþykktar um hunda- og kattahald í Húnaþingi vestra ber að koma með hunda til hundahreinsunar. Koma skal með alla hunda á Hvammstanga og Laugarbakka til hundahreinsunar í þjónustumiðstöð Húnaþings vestra Búlandi 3, Hvammstanga, miðvikudaginn 10. desember 2025 milli klukkan 16:00-18:…
readMoreNews
Kosningaþátttaka sambærileg í báðum sveitarfélögum

Kosningaþátttaka sambærileg í báðum sveitarfélögum

Kosningaþátttaka er mjög áþekk í sveitarfélögunum tveimur
readMoreNews
Tilboð óskast í íbúð að Hlíðarvegi 25

Tilboð óskast í íbúð að Hlíðarvegi 25

Húnaþing vestra óskar eftir tilboðum í íbúð að Hlíðarvegi 25 á Hvammstanga, fasteignanúmer 2214009. Um er að ræða 82,8 fermetra íbúð á jarðhæð í þríbýli. Íbúðin skiptist í forstofu, eldhús, geymslu, baðherbergi, eitt svefnherbergi og stofu.Húsið er steypt frá árinu 1983. Dúkur er á gólfum og flísar…
readMoreNews
Sveitarstjórar sveitarfélaganna á Norðurlandi vestra undirrita samning um sameiginlega ábyrgð á fars…

Farsæld barna á Norðurlandi vestra í forgrunni

Þann 27. nóvember sl. var farsældarráð Norðurlands vestra formlega stofnað með undirritun á samstarfssamningi sveitarfélaganna og samstarfsyfirlýsingu þjónustuaðila og stofnana í landshlutanum . Með stofnun farsældarráðsins hefst formlegt og mikilvægt samstarf allra sveitarfélaga og helstu stofnana …
readMoreNews