Tilkynningar og fréttir

Íbúafundur um mögulega sameiningu Húnaþings vestra og Dalabyggðar

Íbúafundur um mögulega sameiningu Húnaþings vestra og Dalabyggðar

Hlekkur á streymi
readMoreNews
Hvammstangahöfn.

Dagbók sveitarstjóra

Nýjasta dagbók sveitarstjóra er komin á netið. Fundir vikunnar voru fjölbreyttir og áhugaverðir, einnig er minnst á framkvæmdir í sveitarfélaginu og atvinnumálin fá nokkuð rými. Sameiningarmál sömuleiðis,einkum hvatning sveitarstjóra til íbúa um að mæta á íbúafundi í vikunni. 13. október í Dalabúð í…
readMoreNews
Tæknismiðja Húnaþings vestra

Tæknismiðja Húnaþings vestra

Tæknismiðja Húnaþings vestra hefur verið opnuð og er hún í neðri hæð (kjallara) félagsheimilisins á Hvammstanga við Klapparstíg 4.  Hægt er að fá aðgang að tölvum til að vinna að ýmis konar hönnun, þrívíddarprentun, upptökur á hlaðvörpum o.fl.  Einnig er hægt að nýta tölvuver tæknismiðjunnar fyrir …
readMoreNews
Svæðið sem rafmagnslaust verður á. Skjáskot af vef RARIK.

Rafmagnslaust á Hvammstanga 13. október

Samkvæmt tilkynningu frá RARIK verður rafmagsnlaust í hluta af Hvammstanga þann 13. október 2025 frá kl. 13-16 vegna vinnu við dreifikerfið.  Mögulega kemur rafmagn á í stuttan tíma undir lok straumleysis vegna prófunar. Nánari upplýsingar veitir stjórnstöð RARIK í síma 528 9000. Kort af svæðinu …
readMoreNews
Málæði - annað árið í röð

Málæði - annað árið í röð

Lag frá Grunn- og Tónlistarskóla Húnaþings vestra hefur verið valið til þátttöku í Málæði, annað árið í röð.  Í ár var það lag eftir Emelíu Írisi, nemanda í 10. bekk sem var valið til frekari vinnslu ásamt tveimur öðrum lögum annarsstaðar af landinu.  Málæði er skapandi keppni á vegum verkefnisins …
readMoreNews
Nuddpottur í sundlaug er lokaður

Nuddpottur í sundlaug er lokaður

Vegna vinnu við nuddpottinn í sundlauginni er hann lokaður að sinni og gæti orðið í einhverja daga. Við biðjum velvirðingar á þeim óþægindum sem þetta veldur.
readMoreNews
Sveitarstjórnarfundur 9. október 2025

Sveitarstjórnarfundur 9. október 2025

394. fundur sveitarstjórnar Húnaþings vestra verður haldinn í Ráðhúsinu fimmtudaginn 9. október kl. 15.   Dagskrá   Fundargerð 1. 2509011F - Byggðarráð - 1255 2. 2509005F - Byggðarráð - 1256 3. 2509013F - Byggðarráð - 1257 4. 2510001F - Skipulags- og umhverfisráð - 380 5. 2509006F - Fræðslu…
readMoreNews
Mynd: iStock, Jean Landry

Vetrarveiði á ref veturinn 2025/2026

Húnaþing vestra auglýsir eftir aðilum til að stunda vetrarveiðar á ref veturinn 2025/2026. Um er að ræða veiðar á sex svæðum: Vatnsnes, Vesturhóp, Miðfjörður, Víðidalur, Hrútafjörður austan og Hrútafjörður vestan og verður einn aðili ráðinn á hvert svæði. Í umsókn skal koma fram hvar umsækjandi æ…
readMoreNews
Íbúafundir um mögulega sameiningu Húnaþings vestra og Dalabyggðar - slóð á streymi

Íbúafundir um mögulega sameiningu Húnaþings vestra og Dalabyggðar - slóð á streymi

Samstarfsnefnd um mögulega sameiningu Húnaþings vestra og Dalabyggðar boðar hér til íbúafunda:  Dalabúð þann 14. október kl. 17-19 Félagsheimilinu Hvammstanga 15. október kl. 17-19 Dagskrá: 1. Kynning á stöðu sameiningarviðræðna. 2. Vinnustofa um stjórnskipulag og þjónustu sameinaðs sveitar…
readMoreNews
Tilraunaverkefni - útsetning á þaragarði

Tilraunaverkefni - útsetning á þaragarði

Athugið breyttan fundartíma og stað.
readMoreNews