Lokun íþróttamiðstöðvar 24. okt 14-16

Lokun íþróttamiðstöðvar 24. okt 14-16

Næstkomandi föstudagur, 24. október, er kvennafrídagurinn. Þá eru konur og kvár hvött til að leggja niður launuð sem ólaunuð störf allan daginn eins og konur gerðu árið 1975.

Húnaþing vestra styður þennan málstað en nú er komin upp sú staða að vegna þessa og annarra aðstæðna er ekki hægt að manna vaktir í íþróttamiðstöðinni milli kl. 14 og 16 þennan dag og því verður miðstöðin lokuð á þessum tíma. 

Beðist er afsökunar á þeim óþægindum sem þetta veldur. 

Var efnið á síðunni hjálplegt?