Auglýsing um deiliskipulagstillögu fyrir Glæsivelli
Sveitarstjórn Húnaþings vestra samþykkti á fundi sínum 9. október 2025 að auglýsa deiliskipulagstillögu fyrir Glæsivelli, L236629 á Hvammstanga, í samræmi við 1. mgr. 41. gr. skipulagslaga nr. 123/2010.
Um er að ræða um 1,6 ha lóð þar sem gert er ráð fyrir tveimur byggingarreitum fyrir frístunda…
26.11.2025
Frétt