Á dagskrá í desember

Á dagskrá í desember

Að vanda birtum við yfirlit yfir það sem um er að vera í sveitarfélaginu á aðventunni. Eins og vanalega er það ekkert smáræði, tónleikar, sérstakar opnanir verslana og veitingastaða, jólamarkaðurinn á sínum stað o.s.frv.  Reyndar nær dagskráin yfir í janúar því nýársmessan og þrettándabrennan eru á sínum stað. Yfirlitið er birt með fyrirvara um villur og eins má vera að það eigi eftir að bætast við viðburðir.

Veistu um viðburð sem ekki er á listanum? Endilega hafðu samband með því að senda póst á skrifstofa@hunathing.is og við bætum honum á listann.

Við vonum að íbúar Húnaþings vestra muni eiga notalega aðventu.

Var efnið á síðunni hjálplegt?