Jafnréttisáætlun Húnaþings vestra

Jafnréttisáætlun Húnaþings vestra

Jafnréttisáætlun Húnaþings vestra byggir á lögum nr. 150/2020 um jafna stöðu og jafnan rétt allra einstaklinga. Núgildandi áætlun var sett árið 2023 og gildir út árið 2026. Áætlunina skal endurskoða árlega og var það gert 2024. Endurskoðun fyrir árið 2025 stendur yfir.

Áætluninni er skipt upp í fjóra meginflokka: 

  • Húnaþing vestra sem stjórnvald
  • Húnaþing vestra sem veitandi þjónustu
  • Húnaþing vestra sem vinnuveitandi 
  • Húnaþing vestra sem samstarfsaðili

Í hverjum flokki eru skilgreindar aðgerðir, ábyrgðaraðili og tímamörk. 

Áhugasöm eru hvött til að kynna sér áætlunina sem er aðgengileg hér. Ábendingum og athugasemdum má koma á framfæri á netfangið skrifstofa@hunathing.is

Var efnið á síðunni hjálplegt?