Tilkynningar og fréttir

Varðandi frístundakort 2018

Varðandi frístundakort 2018 viljum við benda þeim foreldrum/forráðamönnum sem vilja nýta kortið sem innborgun á tónlistarskólagjöld á að senda tölvupóst þess efnis á netfangið skrifstofa@hunathing.is
readMoreNews
Mynd: frá Höskuldi Birki Erlingssyni birt með hans leyfi.

„Elst­ur allra arna sem hafa fund­ist á Íslandi“

Lög­regl­an á Norður­landi vestra fékk á laugardag til­kynn­ingu þess efn­is að haförn hefði verið hand­samaður við Miðfjarðará en örn­inn var eitt­hvað laskaður. Til­kynn­and­inn Þór­ar­inn Rafns­son hafði veitt fugl­in­um at­hygli hvar hann átti erfitt með flug, hafði sig á loft en flaug stutt í senn.
readMoreNews
Flokkun til fyrirmyndar í Húnaþingi vestra

Flokkun til fyrirmyndar í Húnaþingi vestra

Á fundum með sorphirðuverktaka hefur ítrekað komið fram hversu vel er flokkað í Húnaþingi vestra og það mikla magn sem er að skila sér.
readMoreNews
Vel sóttur íbúafundur

Vel sóttur íbúafundur

Fjölmennur íbúafundur um deiliskipulagstillögu hafnarsvæðisins var haldinn í gær en um 120 manns sóttu fundinn. Fundurinn var góður og fór vel fram.
readMoreNews
Til notenda hitaveitunnar

Til notenda hitaveitunnar

Að gefnu tilefni er íbúum bent á að eftir að skipt var um hitaveitumæla er lesið af í hvert sinn (ekki áætlað) sem reikningar eru sendir út. Því er eðlilegt að hitaveitureikningar fyrir köldustu mánuði ársins séu töluvert hærri en fyrir sumarmánuði.
readMoreNews

Auglýsing vegna úthlutunar byggðakvóta á fiskveiðiárinu 2017/2018

Umsóknarfrestur til 22. janúar nk.
readMoreNews
Íbúafundur um deiliskipulagstillögu hafnarsvæðisins

Íbúafundur um deiliskipulagstillögu hafnarsvæðisins

Mánudaginn 15. janúar 2018 kl. 20:00 – 22:00 verður haldinn íbúafundur um deiliskipulagstillögu hafnarsvæðisins í Félagsheimilinu á Hvammstanga.
readMoreNews
SVEITARSTJÓRNARFUNDUR

SVEITARSTJÓRNARFUNDUR

293. fundur sveitarstjórnar Húnaþings vestra verður haldinn fimmtudaginn 11. janúar 2018 kl. 15:00 í fundarsal Ráðhússins.
readMoreNews
FRÍSTUNDAKORT 2018

FRÍSTUNDAKORT 2018

Gefin hafa verið út frístundakort vegna ársins 2018 fyrir börn á aldrinum 6-18 ára sem lögheimili eiga í Húnaþingi vestra.
readMoreNews
Starf sviðsstjóra veitu-, framkvæmda- og umhverfissviðs laust til umsóknar

Starf sviðsstjóra veitu-, framkvæmda- og umhverfissviðs laust til umsóknar

Húnaþing vestra óskar eftir að ráða lausnamiðaðan og metnaðarfullan einstakling í starf sviðsstjóra veitu-, framkvæmda- og umhverfissviðs Húnaþings vestra.  Sviðsstjóri veitu-, framkvæmda- og umhverfissviðs fer fyrir framkvæmda-, umhverfis- og auðlindamálum en undir þau falla meðal annars vatnsveita…
readMoreNews