Tilkynningar og fréttir

FJALLSKILABOÐ    fyrir Þverárhrepp hinn forna, haustið 2019

FJALLSKILABOÐ fyrir Þverárhrepp hinn forna, haustið 2019

Laugardaginn 14. september 2019 skulu fara fram göngur og önnur fjallskil í Þverárhreppi hinum forna, svo sem hér segir:
readMoreNews

Akstursstyrkir vegna leikskólabarna.

Umsóknum um styrki vegna aksturs barna til vistunar í leikskóla tímabilið janúar - júní árið 2019
readMoreNews
Mynd er af Gretu Clough framkvæmdarstjóra Elds í Húnaþingi og Gunnars Smára Helgasonar útvarpsstjóra…

Útvarpsstöðin FM Trölli verður útvarpsstöð Elds í Húnaþingi

Bæjarhátíðin Eldur í Húnaþingi verður haldin í 17. sinn, dagana 25. - 28. júlí.Útvarpstöðin FM Trölli verður útvarpsstöð Eldsins, með beinar útsendingar frá Hvammstanga og nágrenni alla hátíðina. Sent verður beint út frá völdum viðburðum og dagskrárgerðarfólk verður með þætti og viðtöl úr hljóðveri …
readMoreNews
Auglýsing um deiliskipulag skólasvæðis og til samræmis breytingu á deiliskipulgi austan Norðurbrauta…

Auglýsing um deiliskipulag skólasvæðis og til samræmis breytingu á deiliskipulgi austan Norðurbrautar

Tillaga að deiliskipulagi skólasvæðisins Hvammstanga og til samræmis breytingu á deiliskipulagi austan Norðurbrautar HvammstangaByggðarráð Húnaþings vestra samþykkti 15. júlí 2019 að auglýsa tillögu að deiliskipulagi skólasvæðisins Hvammstanga og til samræmis breytingu á deiliskipulagi austan Norður…
readMoreNews
Umhverfisviðurkenningar 2019

Umhverfisviðurkenningar 2019

Óskað er eftir ábendingum og tilnefningum til umhverfisviðurkenninga Húnaþings vestra 2019.Hægt er að senda tölvupóst á netfangið;  umhverfisstjori@hunathing.is eða með því að hringja á skrifstofu Húnaþings í síma 455-2400, fyrir 25. júlí nk.   Með umhverfisviðurkenningum vill nefndin sem er skipuð …
readMoreNews
Okkur bráðvantar starfsfólk á fjölskyldusviði

Okkur bráðvantar starfsfólk á fjölskyldusviði

Okkur bráðvantar starfsfólk á fjölskyldusviði Við erum að leita að starfsfólk sem getur unnið við liðsveislu á heimili fatlaðs einstaklings. Starfið felur í sér að aðstoða einstakling við athafnir daglegs lífs, aðallega við umönnun. Um er að ræða tímavinnu þar sem farið er nokkru sinnum á dag á heim…
readMoreNews
Fyrirspurnir vegna útboðs á leið 4

Fyrirspurnir vegna útboðs á leið 4

Engar fyrirspurnir bárust vegna útboðs á skólaakstri á leið 4. Tilboð verða opnuð 11. júlí kl. 11:00 í fundarsal Ráðhússins
readMoreNews
Vegir á Víðidalstunguheiði

Vegir á Víðidalstunguheiði

Nú er búið að opna alla vegi á Víðidalstunguheiði
readMoreNews
Hreinsun rotþróa

Hreinsun rotþróa

Árleg hreinsun rotþróa fer fram frá 22. júlí og stendur fram í ágúst. Svæði III Hrútafjörður, Heggstaðanes og Miðfjörður.
readMoreNews
Mynd frá Laugalækjarskóla af samskonar braut

Skólahreystibraut við grunnskólann

Vinna er hafin við hreystivöll á lóð grunnskólans og er áætlað að brautin verið tilbúin til notkunar í lok júlí. 
readMoreNews