Tilkynningar og fréttir

Björn ráðinn rekstrarstjóri

Björn ráðinn rekstrarstjóri

Björn Bjarnason húsasmíðameistari hefur verið ráðinn rekstrarstjóri á umhverfissviði Húnaþings vestra frá og með deginum í dag, 1. júlí.  Björn hefur langa og fjölbreytta reynslu af stjórnun, verktöku og viðhaldi húsa og nýbyggingum.  Við bjóðum Björn velkominn til starfa.Sveitarstjóri.
readMoreNews