Tilkynningar og fréttir

Breytt gjaldskrá – Íþróttamiðstöð Húnaþings vestra

Breytt gjaldskrá – Íþróttamiðstöð Húnaþings vestra

Á fundi byggðarráðs 13. janúar sl. var samþykkt breyting á gjaldskrá íþróttamiðstöðvar.  Breytingin tekur mið af bættri aðstöðu og nýjum þrektækjasal sem opnaði 1.október sl. Breytingin tekur í gildi 1. febrúar nk. Bætt hefur verið við nýjum gjaldaflokki ungmenna 14 -18 ára í íþrótta- og þrektækjasa…
readMoreNews
Verkefnastjóri - hafðu áhrif á heilan landshluta

Verkefnastjóri - hafðu áhrif á heilan landshluta

Samtök sveitarfélaga á Norðurlandi vestra (SSNV) óska eftir að ráða verkefnastjóra til starfa. Um nýtt og spennandi verkefni er að ræða sem hefur það að markmiði að laða fjárfestingar í landshlutann til að fjölga þar störfum. Ráðið er í starfið til tveggja ára með möguleika á framlengingu.
readMoreNews
Viðverutími ráðgjafa SSNV á sviði ferðamála í janúar- febrúar 2020

Viðverutími ráðgjafa SSNV á sviði ferðamála í janúar- febrúar 2020

Fyrstu viðverutímar ráðgjafa á sviði ferðamála á nýja árinu á Hvammstanga, Skagaströnd og Blönduósi verða sem hér segir:Föstudagur 31. janúarKl. 10:00 – 12:00  Skrifstofa SSNV, Höfðabraut 6, Hvammstanga Þriðjudagur 4. febrúarKl. 10:00 – 12:00  Skrifstofa SSNV, Einbúastíg 2, SkagaströndKl. 13:30 – 15…
readMoreNews
Sveitarstjórnarfundur

Sveitarstjórnarfundur

322. fundur sveitarstjórnar Húnaþings vestra, aukafundur, verður haldinn fimmtudaginn 30. janúar 2020 kl. 12:00 í fundarsal Ráðhússins.
readMoreNews
Við bjóðum góðan dag, alla daga.

Við bjóðum góðan dag, alla daga.

Við bjóðum góðan dag, alla daga Þetta eru einkunnarorð „Dags leikskólans“ um land allt, sem haldinn verður hátíðlegur fimmtudaginn 6. febrúar. Af því tilefni verður Ásgarður, Garðavegi 7 opinn almenningifrá kl 9 – 11. Við höldum okkar skipulagi/flæði þennan dag með uppákomum og tökum fagnandi á móti…
readMoreNews
Opið fyrir umsóknir um hetjuupplifanir á Norðurstrandarleið

Opið fyrir umsóknir um hetjuupplifanir á Norðurstrandarleið

Þessa dagana stendur yfir umsóknarferli fyrir hetjuupplifanir á Norðurstrandarleið. Hetjuupplifanir eru upplifanir sem sérstaklega eru valdar út og dregnar fram sem eitthvað sérstakt sem einkennir Norðurstrandarleið. Slíkar upplifanir eru nú í boði hjá Síldarminjasafninu á Siglufirði, Brimslóð á Blö…
readMoreNews
Leitum eftir 10 fyrirtækjum til að taka þátt í stafrænni vegferð - Digi2Market

Leitum eftir 10 fyrirtækjum til að taka þátt í stafrænni vegferð - Digi2Market

SSNV er þátttakandi í Norðurslóðaverkefni sem kallast Digi2Market. Verkefninu er ætlað að taka á ýmsum áskorunum sem fyrirtæki á jaðarsvæðum kunna jafnan að glíma við, svo sem smæð markaðar, fjarlægð frá markaði og einangrun.Verkefnið snýst að mestu leyti um heildstæða stafræna tækni (e. immersive t…
readMoreNews
Hirðing jólatrjáa föstudaginn 17. janúar

Hirðing jólatrjáa föstudaginn 17. janúar

Starfsmenn þjónustumiðstöðvar verða á ferðinni á Hvammstanga og laugarbakka föstudaginn 17. janúar til að hirða upp jólatré sem lokið hafa sínu hlutverki yfir jólahátíðina.Jólatrén þurfa að vera staðsett við lóðamörk á sýnilegum stað en þó þarf að tryggja að þau fjúki ekki. Einnig er hægt að hringja…
readMoreNews
Sorphirða í þéttbýli 16. janúar - Allir að moka frá tunnum.

Sorphirða í þéttbýli 16. janúar - Allir að moka frá tunnum.

Sorphirða hefur raskast á Hvammstanga og Laugarbakka vegna veðursins en áætlað er að sorphirða fari fram á morgun fimmtudag ,16. janúar.Til að sorphirða geti farið fram þurfa íbúar að moka frá tunnum og hafa aðgengi þannig að hægt sé að draga tunnurnar út á götu.Umhverfissvið
readMoreNews
Sýningaropnun á bókasafninu

Sýningaropnun á bókasafninu

Fimmtudaginn 16. janúar kl. 16:00 opnar sýning á Bóka –og héraðsskjalasafninu á 17 myndverkum Halldórs Péturssonar úr Grettis sögu
readMoreNews