Við bjóðum góðan dag, alla daga.

Við bjóðum góðan dag, alla daga.

Við bjóðum góðan dag, alla daga

 Þetta eru einkunnarorð „Dags leikskólans“ um land allt, sem haldinn verður hátíðlegur fimmtudaginn 6. febrúar. Af því tilefni verður Ásgarður, Garðavegi 7 opinn almenningi

frá kl 9 – 11. Við höldum okkar skipulagi/flæði þennan dag með uppákomum og tökum fagnandi á móti gestum.

Allir velkomnir – við hlökkum til að sjá þig

börn og starfsfólk Ásgarðs

Var efnið á síðunni hjálplegt?