Tilkynningar og fréttir

Staða framkvæmda við sundlaug

Staða framkvæmda við sundlaug

Síðustu viku hefur áfram verið unnið að því að ljúka við tengivinnu í kjölfar gerð lagnakjallarans við sundlaugina. Vaðlaugin er nú komin í fulla virkni ásamt trúðapotti og lauginni sjálfri. Rennibrautin kemst gagnið eftir nokkra daga. Við vinnu við gangsetningu heita pottarins kom hins vegar í ljós…
readMoreNews
Framkvæmdafréttir - Vatnslögn til Laugarbakka

Framkvæmdafréttir - Vatnslögn til Laugarbakka

Fyrir skemmstu hófust framkvæmdir við lagningu neysluvatnslagnar frá Hvammstanga að Laugarbakka til að bregðast við vatnsskorti sem hefur komið upp reglulega um nokkurt skeið. Framkvæmdin er mikilvægur þáttur í að bæta búsetuskilyrði á Laugarbakka og styrkja innviði svo efla megi atvinnustarfsemi á …
readMoreNews
Framkvæmdir við Vatnsnesveg

Framkvæmdir við Vatnsnesveg

Framkvæmdir við endurbyggingu vegarins frá Kárastöðum að Skarði á Vatnsnesi eru hafnar. Er um að ræða rétt ríflega 7 km. spotta. Verkið var boðið út á vordögum og féll það í hlut Þróttar ehf. Tilboðið hljóðaði upp á tæpar 485 milljónir króna og var 93,6% af kostnaðaráætlun. Samkvæmt skilmálum útboðs…
readMoreNews
Laus staða í leikskólanum Ásgarði- Leikskólakennari/leiðbeinandi

Laus staða í leikskólanum Ásgarði- Leikskólakennari/leiðbeinandi

Við leikskólann Ásgarð er laust: - Eitt tímabundið 100% stöðugildi til 31. desember
readMoreNews
Opnun sundlaugar

Opnun sundlaugar

Föstudaginn 21. júlí kl. 13:00
readMoreNews
Ný brunavarnaáætlun

Ný brunavarnaáætlun

Ný brunavarnaáætlun Brunavarna Húnaþings vestra (BHV) hefur verið samþykkt og undirrituð af Húsnæðis- og mannvirkjastofnun (HMS), sveitarstjóra Húnaþings vestra og slökkviliðsstjóra BVH. Brunavarnaáætlun er unnin af slökkviliðsstjóra og hefur það markið að tryggja að slökkvilið sé þannig mannað, ski…
readMoreNews
Styrkur til eflingar frumkvöðlastarfsemi í Húnaþingi vestra

Styrkur til eflingar frumkvöðlastarfsemi í Húnaþingi vestra

Þau ánægjulegu tíðindi bárust á dögunum að sveitarfélaginu var veittur styrkur úr Lóu-nýsköpunarsjóði fyrir landsbyggðina til verkefnisins Efling frumkvöðlastarfsemi í Húnaþingi vestra. Alls hljóðar styrkurinn upp á 2.1 milljón króna. Styrkurinn er veittur til forverkefnis sem gengur m.a. út á að k…
readMoreNews
Opnun vega á Víðidalstunguheiði

Opnun vega á Víðidalstunguheiði

Búið er að opna vegi á Víðidalstunguheiði fram að dauðsmannskvísl við Fellaskála. Athugið að vegir þar fyrir framan eru þó ENN LOKAÐIR vegna aurbleytu og munu opnanir þar verða auglýstar síðar.  Sveitarfélagið á og rekur fimm gangnamannaskála á Víðidalstunguheiði sem eru leigðir út til gistingar og …
readMoreNews
Samningar um styrki

Samningar um styrki

Á 1182. fundi byggðarráðs sem fram fór þann 26. júní sl. var úthlutað úr Atvinnu- og nýsköpunarsjóði Húnaþings vestra í tíunda sinn. Tvö verkefni hlutu styrk:  Kaupfélag Vestur-Húnvetninga f.h. óstofnaðs félags í verkefnið Skógarplöntur, kr. 1.000.000Handbendi brúðuleikhús til verkefnisins Listaman…
readMoreNews
Styrkur til greiðslu fasteignaskatts árið 2023 til félaga og félagasamtaka

Styrkur til greiðslu fasteignaskatts árið 2023 til félaga og félagasamtaka

Forráðamönnum félaga og félagasamtaka í sveitarfélaginu er bent á að samkvæmt reglunum þarf að sækja um styrkinn á sérstökum eyðublöðum. Reglurnar er að finna HÉR eða undir reglugerðum og samþykktum á hunathing.is. Eyðublöðin er að finna HÉR eða undir eyðublöðum sem sömuleiðis er að finna á heimasíð…
readMoreNews