Tilkynningar og fréttir

Nýtt starf tengslafulltrúa laust til umsóknar

Nýtt starf tengslafulltrúa laust til umsóknar

Umsóknarfrestur framlengdur til 3. apríl.
readMoreNews
Fulltrúar Gæranna ásamt nokkrum ungmennum.

Gærurnar koma færandi hendi í Óríon

Enn einu sinni hafa gærurnar komið færandi hendi. Í þetta sinn fengu unglingarnir í félagsmiðstöðinni Óríon að njóta gjafmildi þeirra. Í vetur leitaði kjúklingaráð til þeirra með bréfi þar sem spurt var hvort Gærurnar sæju sér fært að aðstoða með kaup á Playstation tölvu og fjarstýringum fyrir félag…
readMoreNews
Ásmundur Einar Daðason, mennta- og barnamálaráðherra og Unnur Valborg Hilmarsdóttir sveitarstjóri Hú…

Tilraunaverkefni í þágu farsældar barna í Húnaþingi vestra

Ásmundur Einar Daðason, mennta- og barnamálaráðherra og Unnur Valborg Hilmarsdóttir sveitarstjóri Húnaþings vestra hafa skrifað undir samstarfssamning um tilraunaverkefni í þágu farsældar barna í Húnaþingi vestra. Í verkefninu felst ráðning tengslafulltrúa ungmenna sem hefur það hlutverk að vinna m…
readMoreNews
Lausar stöður í leikskólanum Ásgarði

Lausar stöður í leikskólanum Ásgarði

Lausar stöður í leikskólanum Ásgarði Leikskólakennarar/leiðbeinendur
readMoreNews
Umsjón hátíðarhalda á 17. júní 2024

Umsjón hátíðarhalda á 17. júní 2024

Húnaþing vestra auglýsir eftir aðila, félagasamtökum eða einstaklingum sem eru reiðubúnir að taka að sér umsjón með undirbúningi og framkvæmd hátíðarhalda á Hvammstanga á þjóðhátíðardaginn 17. júní 2024. Áhugasamir skili umsóknum þar um til Tönju Ennigarð, íþrótta- og tómstundafulltrúa tanja@hunath…
readMoreNews
Skipakomur í Hvammstangahöfn

Skipakomur í Hvammstangahöfn

Norska leiðangursskipið Sjovejen liggur nú við bryggju í Hvammstangahöfn. Skipið er 331 brúttótonn og er hér til að taka upp farþega á leið í fjögurra daga siglingu til Grænlands á vegum franskrar ferðaskrifstofu. Rúmar það 12 farþega.  Skipið mun hafa þrjár viðkomur í höfninni í febrúar og mars. …
readMoreNews
Fundur um verkefni tengt vetrarferðamennsku

Fundur um verkefni tengt vetrarferðamennsku

Samtök sveitarfélaga á Norðurlandi vestra boðar til fundar um nýtingu myrkurgæða í ferðaþjónustu. Um er að ræða Norðurslóðarverkefni sem samtökin eru aðilar að. Á fundinum verður farið yfir það sem verkefnið gengur út á og hvernig það getur nýst aðilum í ferðaþjónustu.  Fundurinn verður haldinn í Ú…
readMoreNews
Riis hús á Borðeyri.

Dagbók sveitarstjóra

Þá er dagbók sveitarstjóra fyrir síðustu viku komin á netið. Byggðarráðsfundur, stjórnendanámskeið, óvenju þéttur fundadagur, starfsmaður í þjálfun, heimsókn á Borðeyri og Bessastaði svo fátt eitt sé talið. Dagbókarfærslan er aðgengileg hér. 
readMoreNews
Fundur fyrir landeigendur í Húnaþingi vestra vegna krafna óbyggðanefndar á svæði 12D og E

Fundur fyrir landeigendur í Húnaþingi vestra vegna krafna óbyggðanefndar á svæði 12D og E

Landeigendur jarða í Húnaþingi vestra sem verða fyrir kröfu óbyggðanefndar á svæði 12D og E - eyjar og sker, er boðið að koma til fundar vegna málsins í Ráðhúsi Húnaþings vestra, miðvikudaginn 28. febrúar kl. 17:30-19. Á fundinum munu Ólafur Björnsson, lögmaður og Bogi Kristinsson Magnusen, skipula…
readMoreNews
Styrkur til uppsetningar tæknismiðju í Félagsheimilinu Hvammstanga

Styrkur til uppsetningar tæknismiðju í Félagsheimilinu Hvammstanga

Á dögunum hlaut Húnaþing vestra styrk að upphæð kr. 10,5 milljónir til uppsetningar tæknismiðju í anda FabLab smiðja í Félagsheimilinu Hvammstanga. Er styrkurinn veitur af lið C1 á byggðaáætlun sem ber heitið sértæk verkefni sóknaráætlanasvæða og hugsaður til tækjakaupa í smiðjuna. Með uppsetningu t…
readMoreNews