Tilkynningar og fréttir

Styrkjamöguleiki fyrir konur í atvinnurekstri

Styrkjamöguleiki fyrir konur í atvinnurekstri

Atvinnumál kvenna hafa auglýst eftir umsóknum um styrki. Styrkjum til atvinnumála kvenna er úthlutað einu sinni á ári en þeir eru ætlaðir konum sem eru að vinna að viðskiptahugmynd eða þróa verkefni. Markmiði er að auka aðgengi frumkvöðlakvenna að fjármagni. Skilyrði er að verkefnið falli að eftirf…
readMoreNews
Tímabundnar stöður kennara

Tímabundnar stöður kennara

Umsjónarkennara vantar í Grunnskóla Húnaþings vestra tímabundið vegna fæðingarorlofa.   Ráðningartímabil er 1.mars 2024 – 31.júlí 2024 og 1. apríl 2024 - 31. júlí 2024.   Lausar eru til umsóknar tímabundnar 90% stöður umsjónarkennara á yngsta stigi: 90% tímabundin staða frá og með 1. mars 2024.…
readMoreNews
Til hamingju með daginn kvenfélagskonur

Til hamingju með daginn kvenfélagskonur

Dagur kvenfélagskonunnar er í dag, 1. febrúar. Kvenfélagskonur eru máttarstólpar í okkar góða sveitarfélagi og þær vinna ómetanlegt starf í þágu samfélagsins. Sveitarstjórn Húnaþings vestra sendir kvenfélagskonum sínum í Kvenfélaginu Björk Hvammstanga, Kvenfélaginu Freyju Víðidal, Kvenfélaginu Iðju…
readMoreNews