Tilkynningar og fréttir

Lokað fyrir kalt vatn vegna breytinga á tengingu

Lokað fyrir kalt vatn vegna breytinga á tengingu

Vegna breytinga á tengingu á köldu vatni er kaldavatnslaust við eftirtaldar götur: Lækjargata ofan Hvammstangabrautar, Garðavegur norðan Brekkugötu. Áætlað er að verkinu verði lokið um kl. 14:00
readMoreNews

Byggðarráð mótmælir ákvörðun stjórnenda Landsbankans

Byggðarráð Húnaþings vestra fundaði í gær um uppsagnir í útibúi Landsbankans á Hvammstanga og bókaði eftirfarandi:  „Eina bankaútibúið í Húnaþingi vestra, sem telur um 1.200 íbúa, lendir enn og aftur undir niðurskurðarhnífi Landsbankans ásamt 11 öðrum útibúum víðsvegar um landið. Byggðarráð Húnaþing…
readMoreNews
Skólaslit Grunnskóla Húnaþings vestra

Skólaslit Grunnskóla Húnaþings vestra

Grunnskóla Húnaþings vestra verður slitið laugardaginn 2. júní í Íþróttamiðstöð Hvammstanga kl. 11:00. Allir velkomnir.
readMoreNews

Úrslit sveitarstjórnarkosninga í Húnaþingi vestra 26. maí 2018

Atkvæði í kosningum til sveitarstjórnarkosninga greiddu 583 á kjörstað, 291 karl og 292 konur. Utankjörfundaratkvæði voru 82, 37 karlar og 45 konur. Samtals greidd atkvæði 665 og kjörsókn 74,6%. Úrslit kosninga voru þau að B-listi hlaut 346 atkvæði, N-listi 286 atkvæði, auðir seðlar voru 25 og ógild…
readMoreNews

Samþykkt deiliskipulags fyrir hafnarsvæðið á Hvammstanga

Sveitarstjórn Húnaþings vestra samþykkti 19. maí 2018 deiliskipulag fyrir hafnarsvæðið á Hvammstanga. Tillagan var auglýst skv. 1. mgr. 41. gr. skipulagslaga nr. 123/2010 frá 13. febrúar 2018 til 27. mars 2018. Athugasemdir bárust og hefur þeim, sem gerðu athugasemdir, verið send umsögn sveitarstjór…
readMoreNews

Opin talning atkvæða

Opin talning atkvæða í sveitarstjórnarkosningum verður í Félagsheimilinu Hvammstanga laugardaginn 26. maí nk. kl. 22:30Allir velkomnir!Kjörstjórn
readMoreNews
Sundkeppni sveitarfélaga

Sundkeppni sveitarfélaga

Einn liður í Hreyfiviku UMFÍ er sundkeppni á milli sveitarfélaga.
readMoreNews
Hreyfileikur fyrir alla fjölskylduna

Hreyfileikur fyrir alla fjölskylduna

Nú er tækifærið fyrir alla fjölskylduna að hreyfa sig saman með því að taka þátt í skemmtilegum fjölskylduleik í Hreyfivikunni.
readMoreNews
Hreyfivika UMFÍ 2018

Hreyfivika UMFÍ 2018

Dagskrá fyrir hreyfiviku 28.maí – 3.júní
readMoreNews
Staða sveitarfélagsins góð og í jafnvægi

Staða sveitarfélagsins góð og í jafnvægi

Ársreikningur Húnaþings vestra fyrir árið 2017 var samþykktur í sveitarstjórn laugardaginn 19. maí sl.
readMoreNews