Tilkynningar og fréttir

Dagbók sveitarstjóra

Dagbók sveitarstjóra

Stutt vinnuvika - en þó ekki. Uppsóp síðustu vikna heldur áfram, viðtaka á nýjum búningum fyrir hátíðarhöld á sumardaginn fyrsta, farsældarlög, starfsviðtöl, Byggðastofnun og ýmislegt fleira. Dagbókina er að finna hér.
readMoreNews
Dagbók sveitarstjóra

Dagbók sveitarstjóra

Nýjasta dagbók sveitarstjóra er komin á vefinn. Í styttra lagi enda nánast aðeins eitt mál sem hefur verið ráðandi síðustu tvær vikur.  Dagbókina er að finna hér.
readMoreNews
Stóri plokk dagurinn í Húnaþingi vestra

Stóri plokk dagurinn í Húnaþingi vestra

Leggjumst öll á eitt og hreinsum til í nærumhverfi okkar á Stóra plokk deginum, sunnudaginn 30. apríl.   Kl. 10-11 verður hægt að fá afhenta ruslapoka í Ráðhúsinu, Hvammstangabraut 5.   Ruslakör verða staðsett á Ráðhúsplaninu þar sem hægt verður að losa sig við afrakstur plokksins.   Þeir sem …
readMoreNews
Menntastefna Húnaþings vestra

Menntastefna Húnaþings vestra

Stefnan gildir um allt skólastarf í Húnaþingi vestra og nær því yfir leik-, grunn- og tónlistarskóla auk frístundastarfs.
readMoreNews
Heimsókn frá umboðsmanni barna

Heimsókn frá umboðsmanni barna

Mánudaginn 17. apríl heimsótti Salvör Nordal, umboðsmaður barna, ásamt starfsfólki embættisins, Húnaþing vestra. Byrjað var á því að sýna þeim grunnskólann þar sem þau fengu m.a. kynningu á skólastarfinu frá nemendaráði skólans. Snæddur var hádegisverður með nemendum og að honum loknum fengu nemend…
readMoreNews
Tónlistarkennari/píanókennari óskast

Tónlistarkennari/píanókennari óskast

Tónlistarskóli Húnaþings vestra auglýsir eftir tónlistarkennara til að kenna á píanó
readMoreNews
Starfsfólk óskast í félagslegri heimaþjónustu í Húnaþingi vestra

Starfsfólk óskast í félagslegri heimaþjónustu í Húnaþingi vestra

Starfsfólk óskast í félagslegri heimaþjónustu í Húnaþingi vestra Tímabil: 1. maí 2023 – 31.8.2023 Lýsing á starfinu: Fjölskyldusvið Húnaþings vestra auglýsir eftir starfskraft í félagslegri heimaþjónustu í afleysingu, starfshlutfall er 45%. Heimaþjónusta fer fram á heimilum aldraðra einstaklinga, …
readMoreNews
Frá Íþróttamiðstöð Húnaþings vestra

Frá Íþróttamiðstöð Húnaþings vestra

Opnunartími á frídögum á næstunni: 20. apríl sumardagurinn fyrsti……...opið í íþrótta- og þrektækjasal kl. 08:00-12:00 Lokað í sundlaug og potta vegna framkvæmda 1. maí verkalýðsdagurinn…………...opið í íþrótta- og þrektækjasal kl. 08:00-12:00 Lokað í sundlaug og potta vegna framkvæmda 18. maí upps…
readMoreNews
Kvennafjölmenningarverkefni Húnaþings vestra í fullum gangi

Kvennafjölmenningarverkefni Húnaþings vestra í fullum gangi

Vonandi hafa sem flestir heyrt af samstarfi sveitarfélagsins Húnaþings vestra við Gretu Clough og listamanninn Juanjo Ivaldi Zaldívar. Ætlunin með samstarfinu er að gera ljósmyndasýningu og vonandi bók um konur af erlendum uppruna sem búsettar eru í Húnaþingi vestra. Myndirnar munu sýna á heiðarleg…
readMoreNews
Lausar stöður við Grunnskóla Húnaþings vestra

Lausar stöður við Grunnskóla Húnaþings vestra

80% stöður umsjónarkennara á yngsta stigi Grunnskóli Húnaþings vestra leitar að metnaðarfullu, sjálfstæðu og drífandi starfsfólki með mikla þekkingu og áhuga á skólastarfi. Í Grunnskóla Húnaþings vestra stunda um 140 nemendur nám við 1.-10.bekk. Lögð er áhersla á hvetjandi skólabrag og unnið eftir…
readMoreNews