Tilkynningar og fréttir

Dagbók sveitarstjóra

Dagbók sveitarstjóra

Viðburðarrík vika að baki. Hvammstangi, Siglufjörður, Reykjavík og fjölbreytt verkefni að vanda. Dagbók vikunnar er að finna hér.
readMoreNews
Skráning í vinnuskóla sumarið 2023 er hafin

Skráning í vinnuskóla sumarið 2023 er hafin

Vinnuskóli Húnaþings vestra 2023 stendur til boða fyrir 13-17 ára ungmennisem lögheimili hafa í Húnaþingi vestra eða eiga foreldri með lögheimili í sveitarfélaginu. Vinnutími er frá klukkan 8:30-12:00 árdegis og 13:00-16:00 síðdegis, frá mánudegi til fimmtudags, á föstudögum lýkur vinnu kl. 12:00. …
readMoreNews
Gjöf til nýfæddra íbúa Húnaþings vestra

Gjöf til nýfæddra íbúa Húnaþings vestra

Á árinu 2023 mun Húnaþing vestra færa nýbökuðum foreldrum í sveitarfélaginu litla gjöf til að bjóða nýfædda íbúa velkomna í heiminn. Gjöfin samanstendur af samfellu, slefsmekk, bleijupakka, snuði, pela og sýnishornum af vörum sem henta vel fyrir nýburann og brjóstagjöfina. "Með gjöfinni viljum við u…
readMoreNews
Flokksstjórar vinnuskóla sumarið 2023

Flokksstjórar vinnuskóla sumarið 2023

Leitum að góðum fyrirmyndum í störf flokksstjóra í sumar.
readMoreNews
Netarall Hafró

Netarall Hafró

Undanfarna daga hefur Hafborg EA152 verið á ferð um Miðfjörðinn og legið við bryggju í Hvammstangahöfn. Báturinn er á ferð á vegum Hafró í árlegu netararalli í rannsóknarskyni.  Hér má sjá þá báta sem taka þátt í rallinu og hvar þeir eru staðsettir.
readMoreNews