Blóðbankinn verður með blóðsöfnun á Hvammstanga miðvikudaginn 18.09.2024
Blóðbankabíllinn verður á Hvammstanga við Íþróttamiðstöðina miðvikudaginn 18. September frá kl. 14:00-17:00
Allir velkomnir
https://island.is/s/blodbankinn/blodbankabillinn
Húnaþing vestra er aðili að verkefninu og verður starfsmaður þess staðsettur á Hvammstanga.
Verkefnið CAP-SHARE: Byggjum brýr á milli vísindafólks, stefnumótenda og samfélaga (á ensku CAP-SHARE: Building Bridges of Shared Capacity between Scientists, Policymakers, and Communities) hefur hlotið styr…