Tilkynningar og fréttir

Heitavatnslaust á Hvammstanga laugardaginn 27. apríl nk.

Heitavatnslaust á Hvammstanga laugardaginn 27. apríl nk.

Vegna bilunar í dreifikerfi hitaveitunnar á Hvammstanga verður lokað fyrir heita vatnið á Hvammstanga laugardaginn 27. apríl frá klukkan 08:00 – 18:00.   Beðist er velvirðingar á þeim óþægindum sem þetta kann að valda. Veitusvið Húnaþings vestra.
readMoreNews
Upplýsingafundur vegna lokunar pósthússins á Hvammstanga

Upplýsingafundur vegna lokunar pósthússins á Hvammstanga

Íslandspóstur boðar til upplýsingafundar í Félagsheimilinu Hvammstanga mánudaginn 29. apríl kl. 17. Fulltrúar Íslandspósts munu fara yfir breytt fyrirkomulag á þjónustu og hvað muni taka við eftir lokun pósthússins. Öll velkomin.
readMoreNews
Húnaþing vestra - lifandi samfélag

Húnaþing vestra - lifandi samfélag

Val á slagorði
readMoreNews
Vinnuskólinn 2024 - skráning

Vinnuskólinn 2024 - skráning

Skráning er hafin í vinnuskóla og slátturhóp 2024
readMoreNews
Krakkasveiflan - nýtt fyrir 1. - 7. bekk í sumar!

Krakkasveiflan - nýtt fyrir 1. - 7. bekk í sumar!

Skráningarfrestur er til og með 5. maí 2024
readMoreNews
Nemendur grunnskólans undirbúa sáningu matjurta á umhverfisdegi.

Dagbók sveitarstjóra

Dagbók sveitarstjóra fyrir síðustu viku er komin á sinn stað. Félag eldri borgara kemur við sögu, grunnskólinn, vatnamál, húsnæðismál, sumarfrístund og margt fleira. Smellið hér til að lesa.
readMoreNews
Undirritun viljayfirlýsingarinnar, Helgi Haukur Helgason, framkvæmdastjóri Bríetar og Unnur Valborg …

Viljayfirlýsing um uppbyggingu leiguíbúða

Húnaþing vestra og Leigufélagið Bríet hafa undirritað viljayfirlýsingu um uppbyggingu leiguíbúða í Húnaþingi vestra. Í yfirlýsingunni lýsa aðilar yfir vilja til samstarfs um uppbyggingu leiguíbúða í sveitarfélaginu auk þess sem Húnaþing vestra leggi íbúðir í þess eigu inn til Bríetar í gegnum svoköl…
readMoreNews
Frá hátíðarhöldum á sumardaginn fyrsta árið 2023.

Hátíðarhöld á sumardaginn fyrsta

Allt frá árinu 1957 hefur sumardagurinn fyrsti verið haldinn hátíðlegur í Húnaþingi vestra. Upphaflega var hátíðin haldin til fjáröflunar Fegrunarfélagsins fyrir gróðursetningu í sjúkrahúsgarðinum á Hvammstanga. Í dag er sá garður orðinn stór og þéttur skógur. Þó hátíðin hafi ekki verið með nákvæmle…
readMoreNews
Rökkvi, Friðrik, Victor, Nóa, Saga og Elma á verðlaunapallinum. Mynd: Sirrý Ársæls.

Sigur í riðlakeppni Skólahreysti

Lið Grunnskóla Húnaþings vestra fór með sigur úr býtum í riðlakeppni Skólahreysti sem fram fór 17. apríl sl.   Þau unnu þrjár greinar af fimm sem skilaði þeim öruggum sigri. Victor vann upphífingar og var í 7. sæti í dýfum. Nóa vann hreystigreip og var í 2. sæti í armbeygjum. Saga og Friðrik unnu sv…
readMoreNews
Frá æfingu skólahreystivals á unglingastigi í vetur.

Skólahreysti

Lið Grunnskóla Húnaþings vestra keppir í Skólhreysti miðvikudaginn 17. apríl í Laugardagshöll. Keppnin er sýnd í beinni útsendingu á RÚV. Liðið skipa: Friðrik Hrafn Hannesson, Saga Ísey Þorsteinsdóttir, Victor Þór Sigurbjörnsson, Nóa Sophia Ásgeirsdóttir, Indriði Rökkvi Ragnarsson og Victoría Elma …
readMoreNews