Tilkynningar og fréttir

* Umhverfismoli * Áramót *

* Umhverfismoli * Áramót *

Mikið rusl fellur til um áramót þegar flugeldum er skotið á loft. Oft liggja eftir tómir flugeldakassar, spýtur og prik á víð og dreif  og biðlum við til íbúa og fyrirtækja að huga að nærumhverfi sínu og taka til eftir áramótagleðina. Rusl eftir flugelda skal fara með í Hirðu. Varað er við því að le…
readMoreNews
Áramótabrenna og flugeldasýning

Áramótabrenna og flugeldasýning

Kveikt verður í áramótabrennunni við Höfða kl. 21:00 á gamlárskvöld og þar á eftir verður flugeldasýning í boði fyrirtækja í Húnaþingi vestra. Hvetjum alla til að mæta á brennuna og eiga góða stund saman.Björgunarsveitin Húnar.
readMoreNews
Gamlárshlaup  2019

Gamlárshlaup 2019

Almenningshlaup á síðasta degi ársins.  Ætlað öllum sem vilja labba, skokka eða hlaupa í góðum félagsskap á síðasta degi ársins.Hlaupið er frá Íþróttamiðstöðinni kl. 12:30 á gamlársdag.Hver og einn fer á sínum hraða og eins langt og sjálfsaginn leyfir.Opið er í potta fyrir þátttakendur að hlaupi lok…
readMoreNews
* Umhverfismoli *

* Umhverfismoli *

Íbúar eru hvattir til að endurnýta sem flestan jólapappír og bönd. Sá pappír sem ekki er hægt að nýta má fara í endurvinnslutunnuna. Athugið að pappír með glimmer eða glansáferð hentar illa til endurvinnslu* Málmar, s.s. baunadósir mega fara lausar í endurvinnslutunnuna.* Notaðar rafhlöður er hægt a…
readMoreNews
Í kjölfar óveðurs - söfnun upplýsinga um tjón

Í kjölfar óveðurs - söfnun upplýsinga um tjón

Í kjölfar óveðursins í desember hyggst sveitarfélagið safna saman upplýsingum um það sem úrskeiðis. Sem dæmi er óskað eftir upplýsingum um allt tjón þar með talið búfjár-, eigna-, og girðingatjón. Einnig er óskað eftir upplýsingum um rafmagnsleysi, fjarskiptaleysi o.s.frv.
readMoreNews
Hátíðarkveðja

Hátíðarkveðja

Óskum starfsfólki og íbúum Húnaþings vestra gleðilegra jóla og farsældar á nýju ári með þökk fyrir ánægjuleg samskipti og gott samstarf á árinu sem er að líða.Sveitarstjórn og sveitarstjóri Húnaþings vestra.
readMoreNews
Bústaður hses. afhendir fyrstu íbúðina

Bústaður hses. afhendir fyrstu íbúðina

Bústaður hses. hefur afhent fyrstu íbúðina að Lindarvegi 5a Hvammstanga. Leigufélagið Bústaður hses starfar samkvæmt lögum um almennar íbúðir.
readMoreNews
Mögulegar rafmagnstruflanir í Húnavatnssýslum austan við Laugarbakka 21.12.2019

Mögulegar rafmagnstruflanir í Húnavatnssýslum austan við Laugarbakka 21.12.2019

Vegna hreinsunar á tengivirkinu í Hrútatungu þarf að flytja aukið afl frá Blönduósi. Það kann að kalla á tímabundið rafmagnsleysi á svæðinu. Rafmagnsnotendur eru beðnir að spara rafmagn eftir bestu getu til að minnka líkur á óæskilegum truflunum í kerfinu. Nánari upplýsingar veitir Svæðisvakt RARIK …
readMoreNews
Tilkynning frá RARIK

Tilkynning frá RARIK

Enn er mikil hætta á truflunum í tengivirki Landsnets í Hrútatungu vegna seltu.
readMoreNews
Sorphirða á Þorláksmessu - moka snjó frá tunnum

Sorphirða á Þorláksmessu - moka snjó frá tunnum

Íbúar á Hvammstanga og Laugarbakka eru vinsamlegast beðnir um að moka snjó frá  sorp- og endurvinnslutunnum við heimili sín svo sorphirða geti farið fram. Komist starfsmenn ekki að tunnunum eða aðgengi er illfært verður ekki losað.Samkv. sorphirðudagatali fer sorphirðan fram á Hvammstanga og Laugarb…
readMoreNews