* Umhverfismoli *

* Umhverfismoli *

Íbúar eru hvattir til að endurnýta sem flestan jólapappír og bönd. Sá pappír sem ekki er hægt að nýta má fara í endurvinnslutunnuna. Athugið að pappír með glimmer eða glansáferð hentar illa til endurvinnslu

* Málmar, s.s. baunadósir mega fara lausar í endurvinnslutunnuna.

* Notaðar rafhlöður er hægt að setja saman í poka og setja í endurvinnslutunnuna, eins er tekið við þeim í Hirðu.

* Ljósaperur og ónýtar jólaseríur flokkast sem spilliefni og er tekið  við í Hirðu.

 

 

Var efnið á síðunni hjálplegt?